Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 63
IÐUNN Frá Hallvarði Hersi. 269 Jæja, eins og þér sýnist. Þegar Edith var farin, lét hann dæluna ganga um kosti hennar, ást hennar á drengnum, og hve óeigin- gjörn hún væri við karlmenn. Eg reyndi að sveigja samtalið að öðru efni, sem mér lék meira hugur á, og Hallvarður fór nú að segja mér frá rósunum, sem hann hefði sent forlagi sínu einu sinni, þegar það hafði neitað honum um 100 krónur fyrir fram. Þá hafði hann farið beint úr forlaginu inn í blóma- verzlun og hafði sent því rósir fyrir 100 krónur, rauðar rósir. Þá féll þeim allur ketill í eld, og það var ekki nóg með, að Hallvarður fengi 100 krónur, en hann fekk 200 krónur, því að nú varð lika að borga rósirnar. Hallvarður mundi fleira, hann mundi eftir dansmey, suður í Búda-Pest, sem eg hefði bara átt að sjá. Hallvarður hafði verið peningalaus það kvöld, en öllu, sem hann gat við sig losað, hafði hann fleygt upp á danspallinn og fórnað henni, fórnað gyðjunni; gullúrinu sínu, tómu veskinu, stafnum með silfurhnúðnum og loðhúfunni sinni. Síðan hafði hann gengið berhöfðaður í blindbyl heim- leiðis til veitingahússins, þar sem hann bjó. En þeir höfðu ekki viljað hleypa honum inn framar, en bara hirt ferðatöskuna hans. Þá hafði hann fundið farseðil til Kaupmannahafnar í vasa sínum. Á honum hafði hann ferðast heimleiðis sömu nótt, í loðkápu, berhausaður, glorhungraður og bálskotinn. Og var það svo búið? Já, svo var það nú búið, og þó hafði nafnspjaldið hans verið í veskinu með nafninu á veitingahúsinu í Búda-Pest, nafninu á forlaginu hér, en aldrei hafði hún látið neitt til sín heyra. Mér þætti gaman að vita, hvort hún er með loðhúf- una mína á kollinum, það veit trúa mín! — — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.