Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 73
IDUNN Kirkjan á fjallinu. 279 Elliðagríms í Sælir eru einfaldir og verði bráðkvaddur af weltschmerz í Dýrinu. Á einum stað í Kirkjunni á fjallinu, nær lokum þesshluta ritsins, sem heitir Nótt og draumur, segir Uggi Greips- son alias Gunnar Gunnarsson endurminningu, líklega úr smalamensku, frá gömlum heiðarbæ, — »einum hinna grýttu bæja í heiðinni*. »Við erum þar saman komnir margir menn«, segir hann. »Pabbi er meðal þeirra. Eg hef flutt hestana út fyrir tún og heft þá. Þetta hefur verið slæmur dagur fyrir mig, ég sezt niður á sendna þúfu, þreyttur og kjarklaus. Eg lít heim að bænum, þaðan sem ég sit. Kring um túnskækilinn hringar sig skörðóttur grjót- garður. Æ, alt er hér steinn, grár steinn! Þeir gægj- ast upp úr túninu, þeir glápa út úr Iágum veggjun- um. Áfallið verður að gera sér þá að góðu, því það er ekki rúm fyrir svo ýkja marga dropa á strjálum strá- unum. Bændurnir, sem þyrpast kring um feimin bæj- arhúsin, — þeir eru líka gráir, gráir, gráir. Og þeir eru gráir í meira en einum skilningi, því þeir eru bognir af erfiði, upplitaðir af vindi og veðrum, hrjúfir og hrukk- óttir af illum dögum og góðum. Eins margir og hér eru saman komnir hafa líklega búið á þessum einmana bæ síðan á landnámsöld, — það getur ekki munað miklu. Eg virði nánar fyrir mér þessa gráu bændur, uppgötva, að ég þekki þá ekki, hef aldrei séð þá áður. Mér virð- ast þessir líkamir steyptir í mótum óþektra örlaga, þessi andlit greypt af knífsoddum fjarlægra sársauka. Þeir hafa búið hér ár fram af ári, mann fram af manni, síðan landið fanst, og lifað á grjóti. Andi þeirra, trú og trygð hefur gert grjótið frjósamt. Og ekki aðeins hér, heldur á öllum grýttum, gráum bæjum landsins hafa slíkir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.