Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 76
282 Kirkjan á fjallinu. IÐUNN innan lands og utan, að loginn skuli vera hættur að tala um trúmenn, sem brjálast af miskunnarleysi guðs, eða trúleysingja, sem sæta sömu örlögum út af skelf- ingum lífsins (Ströndin og Sælir eru einfaldir), eða menn, sem sigla með fáránlegum virðuleik mót opnu hafi á ísjaka og verður ljóð á munni (Drengurinn), eða fagna því að sigra »óvin sinn, lífið« í sjávarháskanum (Vargur í véum), eða jafnvel sálast af hugarvíli eins og Börkur (í Dýrinu). Á eftir öllu þessu reisir Gunnar að lokum stóra kirkju uppi á háu fjalli og skrifar í messulok þessi orð um það, er Uggi Greipsson gengur við hlið konu sinnar, sem ekur barni þeirra gegnum skóginn: »Hið illa víkur frá mér: mitt í myrkri og ógn vex hér ungt líf, ósnortið eins og lífið skal ávalt vaxa — eilíft*. (Hugleikur hraðsigldi, bls. 301). 2. Sé barátta mannkynsins álitin heilög, hvar sem hún er háð, þá hafa ýmsir vitringar nútímans rétt fyrir sér, sem telja þá menn helga, er draga saman í einn brenni- punkt örlagaeinkenni kynkvíslanna, þjáningar þeirra og gleði, hamingju þeirra og böl, líf þeirra og dauða. Baráttu mannkynsins og hinni hörmum blöndnu fram- sókn þess áleiðis til hinna æðstu áfanga, eins kynstofns- ins þarna, annars á öðrum stað, má líkja við þjóðsöguna um lausnarann, sem mæðist undir krossi sínum, fellur og stendur upp- á nýjan leik, unz hann hefur borið kross sinn í áfanga. Það er í senn gleðilegt og virðingarvert, hve trúar- legri alvöru Gunnar Gunnarsson lítur höfundarkall sitt. Þessi helgitilfinning hans gagnvart hlutverki sínu kemur einna greinilegast fram í valinu á heiti hins mikla höfuð- rits, sem skapar þriðja og glæsilegasta tímabilið í höf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.