Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 81

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 81
IDUNN Kirkjan á fjallinu. 287 nýja raddsetningu við hinn þunga, íslenzka undirtón, sem alt af hlýtur að verða grundvöllurinn í verkum hans. Þrátt fyrir hina leikandi dönsku sína er Gunnar Gunn- arsson ramm-íslenzkari undir niðri en nokkru sinni fyr. Aðeins sjáum vér þennan íslenzka höfund alt í einu sem fjölkunnan listleikara hins tízkasta óbundins máls, gæddan meistarakunnáttu, sem aðeins er sambærileg við útförnustu samtímasnillinga þessarar listgreinar. Maður gæti freistast til, ef ekki bannaði pólhverfur mismunur á umhverfi og þjóð, að gera samlíkingu á Kirkjunni og hinu mikla höfuðriti Prousts, A la Recherche du Temps Perdu. Aðrir höfundar liggja samt nær, svo sem t. d. Gorki, Reymont, Panaít Istrati, — Knut Hamsun ekki sízt. Stíl-jarðvegurinn er alt í einu orðinn svo írjór, að upp af hverjum lófastórum bletti, út úr hverri handfylli af efni vex nú ypparlegasti gróður, höfugur af þroska og frjósemd. Þar sem fyrri bækurnar bera víða svip af ógurlegum erfiðismunum, þreytu, sjálfstyptun, þá er í Kirkjunni hver pennadráttur orðinn töfraþrunginn leikur, öll ummerki átaka og erfiðis eru horfin, en smjör drýp- ur af hverju strái. Það er varla að efa, að hagrænt brautargengi á ekki minstan þáttinn í þessari vaxandi frjósemi. I fyrri bók- unum sér maður höfundinn stríðandi og leitandi. Hann berst í senn við örðugleika listar sinnar og fyrir dag- legu brauði, ásamt þjóðíélagslegri viðurkenningu, án þess að hafa nokkurt vopn, nema viltan, ósáttfúsan sigur- þorsta, og spyrnir eins og berserkur við öllum þeim broddum, sem hið samúðarlausa umhverfi lætur standa á hverjum umkomulausum einstaklingi, sem hefur sett sér erfitt takmark. Hann svífst einskis til þess, að rödd sín megi heyrast, og hættir ekki að slöngva þrumuveðri sinnar eldólmu skáldgáfu yfir landslýðinn fyr en Dansk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.