Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 85
IÐUNN Kirkjan á fjallinu. 291 Gunnars náð þvílíkri tilbrigðaleikni. Það er freistandi að rita langt mál um þessa tryllandi stílsnild, sem ekki stendur á sporði göldróttustu síðunum hjá Hamsun: manneskjurnar, dýrin, veðrið, landslagið, heimspekin, — alt rennur hér saman í eina hljómkvæða heild, þar sem hjarðpípan er orðin að hinu leiðandi meistara- hljóðfæri. Sjígandi Nætur og draums er falin í vakningu sköp- unarhæfileikans, sem tekur að gera sín vart hjá piltin- um ungum samtímis löngun hans til að hefjast yfir um- hverfi sitt. »Eg lagði saman alla reynslu mína hingað til, en hún var sú, að sem fátækur bóndasonur ætti ég mér engrar hjálpar að vænta frá neinni mannlegri veru í öllum heiminum, ef ég legði inn á aðrar brautir en þá, sem mér var ákveðin fyrirfram samkvæmt fæðingu og umhverfi, — ekki frá neinni einustu manneskju á öllum þessum hringlandi knetti, nema sjálfum mér. Hin nakta og miskunnarlausa spurn var sú, til hvers ég dygði, á hvað ég þyrði að hætta og hvað ég gæti lagt á mig. Þeirri spurn var hægt að svara fljótt og greinilega: ég dugði til hvers sem var, þorði að hætta jafnvel á hið ógerlega, gat lagt alt á mig. Þannig ákvað ég að taka mér fyrir hendur að keppa að því einasta, sem ég kærði mig um að verða: rithöfundur. ... Fyrst af öllu varð ég að fara að eins og hinir ungu menn í Islendingasögunum: halda út í heiminn, sjá önnur lönd, þjóðir og siðu, safna vizku, reynslu og skilningi. Hvenær, sem ég las um brottför slíks unglings, þá steig ég í huganum á hina vaggandi snekkju með honum og lét í haf móti hvítfyssandi öldum. Svo oft hafði ég látið í haf í huganum, að síðast hlaut ég að leggja af stað, þótt ekki væri nema til að fullvissa mig um, að hlut- irnir litu í raun og veru þannig út, sem ég hafði gert
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.