Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Side 91
IÐUNN Conan Doyle. 297 mikill. Annað mál er, hversu fljótt það muni takast. Annar mikill áhugamaður, W. T. Stead, hefir lengi verið að reyna að koma einmitt þessum tíðindum fram, en árangurinn orðið lítilL Þó má svo heita, að alstaðar þar, sem framliðnir reyna til að lýsa lífinu eftir dauðann, komi greinilega í ljós, að um líkamlegt líf á öðrum jörð- um er að ræða. Eg ætla að nefna hér gott dæmi þess, hve lítinn ávöxt það hefir borið, þó að tekist hafi að koma fram, handan að, nákvæmlega réttri tilsögn. Dæmið er tekið úr gömlum bæklingi eftir hinn fræga miðil og prest, Stainton Moses (Visions: sýnir) sbr. »Light< 1. marz 1930. St. Moses situr morguninn 4. sept. 1877 við vinnu sína; verður hann þá skygn og sér hérað í anda- landinu, er hann nefnir svo (Spirit-land). Er þar frið- sælt land að líta yfir, næst honum graslendi nokkuð öldótt, og líður þar fram á lygnum straumi, en nokkru fjær sér hann strjál hús, gerð af einhverju gagnsæu efni, sem líkist bergkrystalli; en í kringum þau eru mjög fagrir garðar með gosbrunnum og ávaxtahúsum. »Andi< gefur honum þessa skýringu: »Þetta, sem þitt andlega auga sér, er táknlegt*: the scene your spiritual eye beholds is a symbolic one. »Það er í raun og veru, en er ekki til nema í sjálfum þér«: it is real but it is not objective. Náttúrlega er þetta versta þvaður, og »andinn« hefir ekki sagt neitt slíkt, eins og seinna kemur í ljós. Enn- fremur segir »andinn« (að því er St. Moses heldur): »Við þekkjum engan tíma eða rúm, og mér hefir verið gert mögulegt að setja þessa sveit, sem þú hefir séð, fyrir þín andlegu augu«. Að »andarnir« þekki ekki tíma eða rúm, er vitanlega þvaður, og það sem »andinn« hefir verið að reyna að fræða St. Moses um, er senni- lega það, að þrátt fyrir þá miklu fjarlægð, sem er á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.