Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 95

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 95
IÐUNN Svo maelfi ausfrænn vinur. 301 iali á sumrum til þess að reyna að lappa saman tauga- kerfi sitt eftir mannraunir vetrarins. Utbúnaður allur og vistir er miðað við kröfur þeirra og efni. Það hentar illa fátæklingum eins og mér og mörgum þeirra, sem hér dvelja um þessar mundir. Það er auðséð á hinum kjólklæddu þjónum, að þeim þykir þetta ryr fénaður. Þeir henda í mann tebolla eða glasi af köldum drykk, með þeim óumræðilega þjáninga- og fýlusvip, sem þeirri stétt er eiginn í óvenjulega ríkum mæli. Aukatekjur þeirra af slíkum viðskiftum nema 20 aurum. Og það má til sanns vegar færa, að ekki verði mikils krafist af jafn dýrmætri vöru og ástúðleik fyrir svo lítið verð. A borðinu fyrir framan mig liggur skráin yfir vínteg- undir þær, sem hér er að fá. Ég fer að blaða í henni að gamni mínu. >Nætur heilags Georgs*, kr. 64 flaskan, stendur þar. Drykkurinn er æfaforn að áratali, og ég get því nærri, hvernig hann muni vera að ilm og bragði. En þó að ótrúlegt sé, er nautn matar og göfugra drykkja einkum heilastarf, eins og t. d. hljómlistir. Ég hef oft aumkað þá menn, sem er svo áfátt um heilabyggingu, að undursamlegustu réttir verða sem mold í munni þeirra, göfugustu drykkir að bragðlausu gutli. Ég þekki ekki »nætur hins heilaga manns* og hef ekki ráð á að eignast fingurbjargarfylli svo kostulegs vökva. En stundar- korn lofa ég ímyndun minni að leika sér að því að njóta þeirra í dropatali og byrla mér munardrykk. — Ég sé græna viðu vefjast um lága, brúna múrveggi og finn anganþrungið næturloft streyma inn í þröngan klefa, þar sem ilmur gamals reykelsis loðir við hvern hlut. — En þarna kemur kunningi minn, sem mælst hefur til þess að fá að tala við mig um Island. Ég hef ekki séð hann fyr hér norður frá, en við hittumst í Wien og mæltum til móts hér þessa dagana. Nú er hann kominn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.