Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 96

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 96
302 Svo mælti austrænn vinur. IÐUNN Hann er Tyrki, gulbrúnn á hörund, svarthærður og svartbrýnn. Augu hans eru mild og djúp, eins og annarleg værð hafi numið sér þar bólfestu. En varirnar eru þunnar og drættir um munnvikin, sem gætu bent á þótta og grimd. Það er einhver kynleg, eggjandi mót- sögn í fari mannsins, sem gerir mér Ijúft að tala við hann. Hann er þjóðsagnafræðingur og talar þýzku með mjúkum, viðfeldnum málróm. Eg segi honum ýmislegt af Islandi, þjóðsögur, goð- sagnir, siðvenjur, trú. Margt veif hann um af bókum. Meðal annars segi ég honum frá því, að öldum saman hafi íslendingar hatað Tyrkjann, eða öllu heldur trú- bræður hans, meira en sjálfan djöfulinn. Hann brosir, honum þykir það auðsæilega kynlegt, þetta logahatur hinnar litlu, fjarlægu þjóðar. En alt í einu Iýtur hann fram og segir með mikilli alvöru: »Þér hafið hatað oss. Og svona var það einu sinni. Allir hötuðu oss. Og á meðan allir hötuðu oss, vorum vér sterkir og ósigrandi. Hatur þjóðanna draup yfir oss eins og blessun, sem þjóð vor saug næringu af. Hver bylgja af vestrænu hatri rétti bök þeirra, sem bleyðin lá við hjartarætur, og hleypti þeim kappi í kinn. Það var meðaumkun og tillátssemi Evrópu, sem mergsaug hugrekki vort og hörku og þrautseigju. Friðarboð yðar hafa verið oss skæðari en bölbænir yðar, vingjafir yðar verri en byssu- kúlur«. Ég dirfist að spyrja þess, hvort hann álíti ekki, að þjóð hans hafi numið ýmsa menningu af sambúðinni við Vesturlandabúa, t. d. að því er snerti fágun siða og hugsunarháttar. Hann virðist hugsa sig um stundarkorn: »Nei, það er mesti misskilningur, enda vitið þér sjálfir fullvel, að þér hafið engu að miðla í þeim efnum. Vér höfum numið fátt eitt af yður, og það helzt, sem oss
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.