Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 97
IÐUNN Svo mælti austrænn vinur. 303 hefur orðið til ófarnaðar. Boðskapur spámannsins hafði að geyma allan þann vísdóm, sem þjóð vor þarfnaðist á þessari jörð, alla þá giftu, sem hún var fær um að þola, það siðgæði, það uppeldi til afreka og dáða, sem endast hefði mátt til þess að gera oss fremsta meðal þjóða. Vér höfum látið hófsemi vora fyrir ofát yðar og ofdrykkju, geðró vora fyrir gauragang yðar og asa, traust vort fyrir tvískinnung yðar og efasýki. Það eru ill kaup og öðrum þeim lík, sem vér höfum gert, er vér skiffumst á geði við yður. — Þér þjarkið við Guð yðar eins og prangarar, semjið við hann, farið í kringum hann, kjassið hann með blíðmælum og trúboði — og brjótið boð hans. Ef að hann virti yður viðlits, ætti hann að afmá yður af jörðunni. En hann virðir yður ekki viðlits. Þér treystið því og búið við hann sem blint og karlægt gamalmenni. Þetta höfum vér numið af yður, í stað þess, að eitt sinn vorum vér auðmjúkir fyrir Guði, trúir og drottinhollir, — og hann blessaði vegu vora á jörðinni*. Tal okkar berst víða vega. Það dregur ekki saman með okkur, og ekki meira sundur en orðið er. Að lokum spyr ég um, hvernig sé háttað fjölskyldulífi Tyrkja nú á tímum, hvort það sé enn með þeim hætti er fyrr- um var um fjölkvæni og stöðu konunnar í mannfélaginu. »Nei, hvergi nærri«. »Þér verðið þá að játa, að í því efni hafið þér orðið fyrir blessunarríkum áhrifum af siðgæðishugsjónum Vesturlandabúa«. »Nei, það er öðru nær. I gamla daga var það svo, að maður tók í hús sitt svo margar konur, sem efni hans leyfðu og stöðu hans hæfði. Og hann unni þeim, fæddi þær, klæddi og verndaði, veitti þeim þann rétt og þá virðing, sem konum ber að boði spámannsins. Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.