Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 99

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 99
IÐUNN Svo mælti austrænn vinur. 305 maður, sem þaulkynt befði sér kristna trú, mundi ekki sjá þess neinn verulegan vott þar fremur en annars- staðar á Vesturlöndum, að landslýður væri kristinnar trúar. Eg þykist einnig vita, að þér hafið ekki átt annars kost en kristni, þegar salir ása tæmdust og goðheimur feðra yðar hneig í rústir. Svo var um yður Vesturlanda- búa alla. Vera má, að kristnin hafi verið yður um nokkurt skeið nokkur hjálp til þess að klífa upp úr ribbaldaskap fortíðar yðar. En hún er suðræn ilmjurt, sem gróðursett hefur verið í ófrjóum jarðvegi norður- hvelsins. Eg get aldrei hugsað mér hvalætur og ógeðs- legra, slepjaðra fiska segja þessi orð: »Sjáið liljurnar á akrinum* og önnur fagurmæli ritningar yðar, sem eru suðrænnar ættar og anda. Eg efast um að kristni hafi nokkru sinni verið lífstréð, sem þér suguð andlega nær- ingu yðar frá. Rætur yðar standa of langt til norðurs. Þess vegna er ribbaldaskapur nýmenningar yðar engu betri en hinnar fornu menningar. Trúarbrögð eru staðbundin. Þér hafið seilst um hurð til loku eftir trú. I stað krossins hefðuð þér átt að taka mistiltein og vígja og gera Baldur hinn góða að tákni þeirrar manngöfgi, sem vaxin var upp úr norrænum jarðvegi. En yður er nokkur vorkunn. Æsir voru aum- ingjar. Norræn trú var svikin í trygðum, þegar þeir heyktust á að láta gráta Baldur úr helju, fyrir þrályndi einnar kerlingar. Trúarbrögð eru staðbundin. Viljið þér skila því til þeirra, sem standa kynnu fyrir trúarboðun meðal fram- andi þjóða í yðar landi. Það er aðeins víst belti á jörð- Unni, þar sem Islam er borin til þess að vera ljós á vegum mannanna. En þar er hún eina ljósið, og alt annað er myrkur. Hún er trúin þar, sem næturhúmið hnígur döggmilt og dýrðlegt yfir gullgular auðnir; þar Iöunn XIV. 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.