Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 113

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Síða 113
IÐUNN Efnisheimur. 319 rafeind, sem er á vissri braut, verður fyrir skothríð að- komandi rafeinda, svo að hún kastast út af brautinni og yfir á þá næstu. En síðan fellur hún, nema skothríðin haldist við. Hefir þetta nú stuðning í mjög nákvæmum mælingum. Brautir þessar eru mikið viðfangsefni stærðfræðinga, engu síður en brautir hnatta í himingeimnum. Eitt sýn- ishorn er það, að á 10. braut getur rafeind farið 9 spor- bauga, alla mismunandi að lögun, og er hún þó jafn lengi að fara hvern sporbaug og fara hringinn, sem er 10. leiðin á 10. brautinni, ef rafeindin gæti farið hann. Rúmtak efniseindanna vex hvergi nærri að sama skapi og eindaþunginn, því margar rafeindir — þó eigi fleiri en 8 — geta verið á sömu braut. Vatnsefniseindin er einföldust, svo sem fyr er sagt, aðeins kjarni og ein raf- eind, en í öllum öðrum efnum eru kjarnarnir margbrotn- ari og hafa meiri jákvæða hleðslu. Kjarnar þessir seiða til sín rafeindir, sem allar hafa neikvæða hleðslu, og fara þær svo nærri kjarnanum sem komast má. Af hvoru- tveggja leiðir svo það, að allar efniseindir verða álíka víð- áttumiklar, enda þótt efnismagn þeirra sé mjög svo misjafnt. Að afstöðnum miklum uppgötvunum í efnisheiminum fær efnishyggjan venjulega byr í segl. Ýmsir lærðir menn leitast við að sanna mönnum, að heimsrásin öll stjórnist af blindri eðlisnauðsyn efnisins, til þess eins að sundr- ast og sameinast. — Aðrir neita tilvist efnis og tæta það upp i orku, og vilja telja göfugri heimsskoðun. En hér er enginn munur á. Hvorttveggja er af þessum heimi. Allir hlutir eru smíðaðir af nokkuru efni, segir Snorri Sturluson. Allra minstu einingar þess snúast um möndul og geysast brautir eirðarlaust. Sumar vilja ná- lægjast, aðrar vilja fjarlægjast. Miklir kraftar valda þessu hvorutveggja og þverra eins og fjarlægðin milli eining- anna í öðru veldi. Þá er flest upp talið. Enginn er svo spakvitur, að hann leiði rök að því, að þetta eitt nægi, til þess að breyta óskapnaði stjarnþoknanna í samræman heim og skipulagðan, eins og þenna, sem vér byggjum. Ásgeir Magnússon.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.