Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1930, Page 115
IÐUNN Úr hugarheimum. 321 hvort einstaklingarnir hryggist eða gleðjist, slíkt sé einkamál og geti engu ráðið um almenn efni. Þessu er þó ekki svo farið. Sennilega er ekkert áhrifaríkara í samskiftum mannanna en hugblærinn, sem yfir þeim er, það og það skiftið. Eitt skálda vorra heldur því líka fram, að hugarástand hvers eins ráði alveg úrslitum um það, hvernig honum komi heimurinn og mannlífið fyrir sjónir, hvern dóm hann leggi á það, því, segir skáldið: „Qrátandi séröu aðeins hatur og hrygð, en hlæjandi, ástúð og gleði og trygð". Eg hygg, að í þessum Ijóðlínum sé ekkert ofmælt um töframátt gleðinnar. Hún er í fyrsta lagi dásamlega sameinandi. Olíkustu skoðanir, megnustu andstæður geta fylkt sér undir merkjum hennar í uppgerðarlausu bróð- erni. Hún er í öðru lagi full samúðar, góðgirni og hjálp- fýsi. Og hún er í þriðja lagi voldugur orkugjafi, sem knýr fram trú á lífið og verðmæti þess. Sú trú skapar bjartsýni, en bjartsýnin er aftur sá eldstólpi, er leiðir til framtaks og athafna á öllum sviðum. Niðurstaðan verður því, að gleðistundir einstaklinganna geti á þennan hátt orðið vígði þátturinn í þjóðarsamheldninni, þjóðargöfg- inni, þjóðarþroskanum. En er nú altaf auðvelt að styrkja þennan þátt skap- gerðarinnar? Er altaf auðvelt að gleðjast? Er yfirleitt af mörgu að gleðjast? Skyggja ekki annir hversdags- lífsins, áhyggjur þess, sorgir þess, einatt á gleðina? Svo þarf ekki að vera. Gleðin á að vera í önnunum, af því að þær orsakist af gagnlegum störfum. Gleðin á að vera í áhyggjunum, af því að þær skapist af baráttu fyrir göfugum málefnum. Og gleðin er í sorginni, af því að hún færir oss nær Guði. Sannarlega er af mörgu að gleðjast. Lífið er fult af fagnaðarefnum. Lindir gleðinnar eru sístreymandi, raddir hennar síhljómandi, svo að segja við hvert vort spor. En vér þurfum að auka skygni vora á þessar lindir, svo oss sjáist ekki yfir þær, skerpa hljóðnæmi vort á þessar raddir, svo þær fari ekki fram hjá oss. Þegar vér því lítum á hina ytri náttúru, hvort heldur upp frá daglegu störfunum eða í tómstundunum eins og nú, þurfum Iðunn XIV. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.