Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 7
ÍÐUNN Leiðir loftsins. 101 ekki nýtt fyrirbæri í raun og veru. En þessi vél var aldrei smíðuð. Sama er að segja um teikningar annars Englendings, Henson, sem gerði teikningar af vél með um 300 fermetra burðarfleti, og átti hún að ganga fyrir gufuvél, að eins 35 hestafla. Þegar þetta er borið sam- an við vélar nútímans, er ósamræmið mest í því, hve hreyfillinn er lítill, en burðarflöturinn stór. Venjulegar farþegaflugvélar af algengustu stærð hafa sjaldan meira en 60 fermetra burðarflöt — eða 5 sinnum minni. Hins- vegar er hreyfilorka þeirra 12—15 sinnum meiri. Sir Hiram Maxim var einn þeirra hugvitsmanna, sem alímdu við flugvélasmíði. Hann smíðaði vél, sem vóg um 4 smálestir og var rekin af 350 hestafla gufuvél. Vélin var látin renna á teinum og útbúnaður hafður á, svo að hún lyftist ekki frá jörðu. Við eina tilraunina skemdist útbúnaður þessi og vélin lyftist hátt í loft, hrap- aði síðan og fór í smátt. Þetta var árið 1894. Ameríska prófessornum Langley tókst að smíða flug- vél, sem stýrði sér sjálf. Gerði hann fyrst smávél, og er sannanlegt, að hún flaug hálfan annan kílómetra mann- laus. Síðan smíðaði hann aðra stærri, en hún hrapaði þegar í stað og mölbrotnaði, og lauk með því tilraunum hans. En að Langley hafi verið á réttri leið, má bezt marka af því, að árið 1914 flaug Glan Curtiss flugvéla- smiður langa leið á vél, sem var nákvæmlega eftir teikningum Langleys. En þá var Langley fyrir löngu dáinn. Otto Lilienthal er nafn, sem ekki má ganga fram hjá, þegar minst er á bernsku flugvélanna. Hann var þýzkur verkfræðingur. Lilienthal rannsakaði svifflug fuglanna miklu nákvæmar en aðrir höfðu gert á undan honum 03 gerði tilraunir með að láta berast með dreka fram af þverhnýpi, og hefir hann því lagt grundvöllinn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.