Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 12
106 Leiðir loftsins. ÍÐUNN þessa tímabils. En einmitt á stríðsárunum voru flugvél- arnar fullkomnaðar svo, að þær urðu ekki sambærilegar við vélarnar fyrir stríð. Nú tóku ríkin flugvélasmíðar í sínar hendur, því flugvélar voru vopn og reyndust meira að ségja svo gott vopn, að nú mundi engin þjóð leggja út í ófrið án flugvéla, og herfræðingar leggja nú mesta áherzlu á aukning flugflotans, en rammgerð vígi eru orðin þýðingarlítil. Fram að styrjöld voru það einkum Frakkar, sem létu á sér bera í flugi. Pegoud, Chevillard og Chanteloup voru höfundar listflugsins og ferðuðust um álfuna til að sýna hin ótrúlegustu tilbrigði. Paulhan vann 10.000 pund fyrir að fljúga frá London til Manchester. Ofurhuginn Chavez reyndi að fljúga yfir Alpafjöll, en hrapaði til jarðar rétt við markið, og Trygve Gran flaug frá Skot- landi til Noregs í vél, sem nú mundi ekki þykja loftfær úr Reykjavík upp á Akranes. — Hér skal ekki farið út í að lýsa þeim tegundum flugvéla, sem gerðar voru á ófriðarárunum og til hern- aðarþarfa, en hinsvegar reynt að segja frá þeim, sem gerðar voru að ófriðnum loknum og nú eru mest not- aðar til farþega- og póstflutnings. Englendingar tóku franska flugvélasmiði sér til fyrir- myndar, en eignuðust sérfræðing, sem tókst að gera léttustu flugvélina, sem til var í heiminum um eitt skeið, A. V. Roe, en eftir honum er heitin sú vélategundin, sem fyrst kom til íslands, Avro-vélin, sem þeir Cecil Faber og Frank Friðriksson flugu hér á 1919 og 20. Roe hefir gert flugvél, sem gat flogið með aðeins 9 hestafla hreyfli, og á síðustu árum hafa fleiri fetað í fótspor hans, því nú beinist hugur manna að því að spara orkuna sem mest til þess að geta gert vélarnar ódýrar í rekstri. Aðrir merkustu flugvélasmiðir Breta eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.