Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 22
116 Leiðir loftsins. IÐUNN á landi. Stundum mundu koma frátök, svo að ekkert yrði aðhafst, og yrði því ekki hægt að halda uppi reglu- bundnum ferðum. En þó má telja víst, að hægt væri í meðalvetri að halda uppi ekki óstrjálli ferðum en póst- ferðir eru nú. Og í sumum vetrum, eins og t. d. síðast- liðinn vetur, væri flug framkvæmanlegt nokkurn veginn að staðaldri, með bættum búnaði á lendingarstöðunum. Um langflug er alt öðru máli að gegna. Þegar fljúga á yfir allstóran hluta af hveli jarðar, er veður vand- fengnara. Þess vegna er það, að t. d. þeir, sem ætla sér að fljúga milli Evrópu og Ameríku, verða að bíða færis, þangað til gott veður er á allri leiðinni. Stundum verður dð bíða eftir því vikum saman. —■ Þetta er erfið- asta atriðið, og dregur úr trú margra á því, að hægt verði að koma upp reglubundnum flugsamgöngum yfir Atlantshaf í náinni framtíð. Farþegar mundu ekki hætta lífi sínu út í tvísýnu. En áhættan rénar að sama skapi sem leiðirnar styttast milli lendingarstaðanna. ► Flugið stendur ekki í stað. jþróttaafrek í flugi eru altaf að verða meiri og meiri. Arið 1909 var hraðamet flugvéla 47 enskar mílur, en í fyrra 318, og á sama tíma hefir fluglengd milli lendinga þrítugfaldast. Fyrir nokkrum vikum flugu menn látlaust í 172V2 klukku- stund og fengu eldsneyti í loftinu, og er þessi raun vottur um, hve fullkomnir hreyflarnir eru orðnir nú. Samtímis flaug vél 5000 kílómetra, með 185 km. hraða að meðaltali á klukkustund, og annari tókst að komast 12.500 metra í loft upp. Þetta eru að vísu íþróttaafrek, og má segja, að þau komi ekki hinni hagnýtu hlið flugsins við. En þau sanna þó áþreifanlega, að vélarnar eru að fullkomnast. Og full* > komnun vélanna er undirstaða eflingar samgönguflugsins. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.