Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 24
118 List. IÐUNN komst að orði eitthvað á þessa leið: *Skáldin eru hinir einu sönnu prestar og spámenn þjóðanna. Á þá á fólkið að hlusta, — ekki á hina innantómu, hempuklæddu blaðrara, sem kallaðir eru »klerkar«!«. — Honum hug- kvæmdist það ekki, að prestsstarfið gæti falið í sér mikinn skáldskap, mikla list, mikla fegurð. Og mér gat ekki betur skilist, en að hann teldi „orðsins list« hina einu list og sæi skáldskap hvergi annarsstaðar. Eg segi ekki frá þessu til þess að niðra hlutaðeigandi manni. Hann er mjög greindur maður, svo þess vegna er hér aðeins um hugsunarleysi að ræða. En þegar greindir menn og mentaðir gera sig seka um þannig lagaðan misskilning, — hvað munu þá hinir gera? — — — En hvað er þá list? Goethe (skáldspekingurinn þýzki, f. 1749, d. 1832) sagði, að list væri >töfrar sálarinnar«. Schiller (þýzkt skáld, f. 1759, d. 1805) sagði, að í listinni fyndi maður- inn aftur hina »töpuðu tign« sína. Þýzka tónskáldið Wagner (f. 1813, d. 1883) sagði, að listin væri eins- konar fagnaðarrík opinberun insta eðlis manna, væri með öðrum orðum lífsnautn. Seinna komst hann að þeirri niðurstöðu, að list væri hin »æðsta þegnfélagslega opinberun mannsins*. Alt eru þetta nú fremur óákveðin orðatiltæki, og enda þótt mikill sannleikur sé í þeim fólginn, sérstaklega þeim, sem höfð eru eftir Wagner, hitta þau þó naumast »naglann á höfuðið*, ef svo mætti segja. Ef til vill er skýring Carlyles (enskur rith., f. 1795, d. 1881) bezt. Hún er á þessa leið: »List er sál hlutanna, leyst úr viðjum*. Enginn efi er á því, að sá er mestur lista- maður, sem gerir okkur fært að sjá — ekki aðeins yfir- borð einhvers fyrirbrigðis — heldur og sál þess eða innri veruleika. Við lifum í heimi líkinganna. Segja má
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.