Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 28
122 List. IÐUNN náttúrunnar og mannlífsins. Tökum t. d. þessa setningu hjá Shakespeare: »Hvassir vindar hrista ljúfa Maí-lauka*. Hér er brugðið upp fyrir okkur mynd af því, sem gerist oft í ríki náttúrunnar, — en — það eru til margskonar > »hvassir vindar« og margskonar »ljúfir Maí-laukar«. Japanskt ástarkvæði eitt hljóðar þannig: »1 þrjú ár hugsaði ég um hana. í fimm ár leitaði ég hennar. Að- eins eina nótt hélt ég henni í örmum mínum.«. Hér er aðeins um þrjár sjálfstæðar setningar að ræða, og þó eru þær heilt kvæði, þrungið af merkilegri lífsreynslu, og spegilmynd af lífinu, eins og það gerist og gengur á ótal sviðum. Skulum við nú athuga hinar ýmsu tegundir listar og helstu einkenni þeirra, og byrja á bókmentum yfir höfuð. Góðar bókmentir verka bæði á hug og hjarta. Hvað er það, sem gefur bókmentum gildi? Það er hvorki ► formið eitt, út af fyrir sig, né heldur efnið, út af fyrir sig, heldur þetta hvorttveggja í sameiningu. Þá er setn- ing fullkomin, þegar hún opinberar fullkomlega einhverja hugsun, en er um leið stigmæld (»rytmisk«) og hefir í sér eitthvað af söng. í>á fyrst verður hún listræn. Þú munt komast að raun um það, að því þroskaðri sem maður er í andlegum skilningi, því viturlegra og fegurra verður það, sem hann segir. Tökum t. d. Krist og Buddha. Margt af því, sem haft er eftir þeim, er ekki aðeins dá- samlega viturlegt, heldur og undursamlega fagurt. Það syngur sig inn í sálir okkar, eins og Ijúfustu ljóð. Komum við þá næst að leiklistinni. > Þar eru öll helztu einkenni listar saman komin. Sumir fagurfræðingar hafa talið leiklistina æðsta allra lista, vegna þess að hún gæti falið í sér allar aðrar listir. Þetta mun þó naumast rétt. Annað mál er það, að leik- istin er miklu merkilegri hlutur en marga grunar, og k
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.