Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 30
124 List. IÐUNt'f getur séð sjálfan þig í, að meira eða minna leyti, eða einhverja ákveðna tegund manna, Skulum við nú athuga málaralistina. Um andlitsmyndir yfirleitt (hvort sem þær eru málaðar eða aðeins teikn- > aðar) er svipað að segja og um skáldskap. Andlits- mynd er því betri, — því meiri list, — því betur sem hún opinberar sál þess einsiaklings, sem um er að ræða, og um leið sálir hinna andlegu frænda hans. Með öðr- um orðum: Því betur sem andlitsmynd leiðir í ljós á- kveðna manntegund (»Type«), því listrænni er hún. Það er meðal annars af þessu, að skrípamyndir geta stund- um verið svo mikil listaverk. Gerum ráð fyrir, að þú farir til málara og biðjir hann að mála mynd af þér. Ef hann er mikill listamaður, þá málar hann ekki fyrst og fremst það, sem þú ert hversdagslega í augum vina þinna og kunningja, heldur hinn innri mann þinn. Hann p kemur auga á „rauða þráðinn“, sem gengur í gegnum hin mörgu sérkenni þín, og málar hann fyrst og fremst. Hann sér ljósið hið innra með þér, ljósið, sem brotnar allavega í útliti þínu og framkomu, eftir viðhorfi þínu gagnvart umhverfinu. Með öðrum orðum: Hann málar þig sem fulltrúa ákveðinnar manntegundar. Málari, sem málar landslag, getur gert það með tvens- konar hætti: Hann getur reynt að hafa mynd sína sem líkasta náttúrunni sjálfri, og er hann þá í raun réttri ekki annað en ljósmyndavél. En sé hann mikill lista- maður, þá leitast hann fyrst og fremst við að koma auga á sálina í því Iandslagi, sem hann ætlar sér að > mála, og síðan reynir hann að opinbera þessa sál, með einhverjum hætti, á léreffinu. Við skulum hugsa okkur, að hann máli landslag, sem er ömurlegt og fult af myrkri. Hann leitast þá við að mála sál þessa myrkurs, myrkrið í myrkrinu. Og mynd hans verður listaverk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.