Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 34
128 List. IÐUNN — og ekki hrifið hjörtun. Þannig hygg ég líka að standi á því, að ýmsir ólærðir söngvarar hrífa okkur miklu meira en margir hinna hálærðu. Enginn getur lært að vera mikill söngvari, eða mikið skáld. Öll listaverk lýsa höfundum sínum, að meira eða minna leyti, — ekki að eins sem //s/amönnum, heldur einnig sem mönnum. Hljómlistin er þó sérstaklega eftir- iektarverð að þessu leyti. Plato sagði, að unt væri að sjá það á hljómlist þjóðanna og á hljómlistarsmekk þeirra, hvort t. d. bylting væri í aðsigi. Og Jinarajadasa segir, að undireins og hljómlistarmaður snerti nótu á slaghörpu eða streng á fiðlu, opinberi hann sig sem sál. En mesta kraftaverk hljómlistarinnar er það, að hún ummyndar okkur. Hvenær sem við verðum hrifin af hljómlist, verð- um við að nýjum mönnum. Hljómlistin hefir, með ein- hverjum dularfullum hætti, komið á samræmi milli vits- muna og tilfinninga. Hún hefir vakið og glætt alt hið bezta í okkur og gert okkur skygnari á hið sanna, fagra og góða. Enginn efi er á því, að menn skortir mjög skilning á gildi hljómlistar, og að fæstir hafa hug- mynd um, hverju fögur hljómlist fær til vegar komið. Hljómlist gæti verið eitt af hinum göfugustu og áhrifa- ríkustu uppeldismeðulum, sem til eru, ef réttilega væri með hana farið. Læt ég nú lokið máli mínu um hinar ýmsu tegundir listar. Eins og gefur að skilja, er ekki unt, í stuttri grein, að gefa nema mjög ófullkomið heildaryfirlit yfir jafn víð- tækt efni. Um list og listir hafa vitanlega verið ritaðar margar bækur. Alt of lítið hefir þó verið ritað um þetta efni á íslenzku, og þykjast þó margir hér hafa vit á list- um, samanber suma ritdómana. Dr. Guðmundur Finn- bogason hefir svo að segja einn, að því er ég bezt veit, ritað nokkuð að ráði um listir. Hefir hann ritað skyn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.