Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 43
IÐUNN Jarðabætur. 137 hjartans. — Lofaðu þeim að óskapast áfram eins og þeir vilja, og skiftu þér ekkert af þeim, Steini minn«. Fram af því kvaddi Sæmundur heimafólk sitt með kossi og handabandi, skylda og vandalausa, og þakkaði hverjum manni alla dygð og trúmensku. Og Sæmundur hafði verið hjúasæll maður með afbrigðum, þrátt fyrir alt og alt. — Það sá húsbóndinn á Smyrilfelli í kíkinum þessa dag- ana, að eitthvað var bilað í Lindahlíð. Þar var aug- sýnilega ekki alt með feldu. Honum virtist eitthverh hangs og dundur í fólkinu þar, sem var með öllu óvana- legt á þeim bæ. En hvað það var, sem hrokkið var fram aí skaftinu, hinum megin árinnar, það var honum hulið fullar tvær vikur, sökum fráleitra samgangna. En þá kom maður einn að Smyrilfelli, langt neðan úr dal. Heimafólk Björns stóð að heyþurki á niðurtúninu, og bóndi sjálfur fremstur í flokki að vanda, þegar gestinn bar þar að garði. »Nokkuð nýtt?« spurði Björn, þegar þeir höfðu heils- ast í töðuflekknum, sem verið var að hirða. »Ekkert öðru nýrra. — Vesöld að ganga niðurfrá hjá okkur í Hverfinu, og legst þungt á sumstaðar. — Fætt barn í Mýrarseli, hjá Jónsa og Ingibjörgu, nítján marka strákur. Imbu heilsast vel. — Annað man ég ekki, nema ef telja skyldi þetta um kýrnar í Svansholti, — töpuðust fyrir helgina og lágu úti í þrjár nætur, fundust loks suður á heiði, — suður og austur á Vatnavöllum. — Annars engin tíðindi, ekki hótið minsta, — nema þetta, sem þið eruð auðvitað löngu búin að frétta, — lát Sæ- mundar«. »Ha, Sæmundar? — Hvaða Sæmundar?* sagði Björn. Hann stökk á aðkomumanninn eins og köttur á mús og þreif þvílíku heljartaki í annan handlegg hans, að gestr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.