Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 46
140 jarðabætur. ÍÐUNK Nú fór nýr tími í hönd og nýir menn tóku smám saman við stjórnartaumum af eldri kynslóðinni; atorku- og framfara-menn líka, en þjálfaðri í framkvæmdunum og spaklátari í geði, flestir hverjir. Það var því líkast, sem Björn á Smyrilfelli væri das- aður eftir búnaðarhamfarir liðinna ára. Hann var lengi vel fáláfur og hugsi, og það sögðu þeir, sem honum voru kunnugastir, að nálega yrði hann ekki þektur fyrir sama mann og áður. Hann tók nú enda fast að eldast og gerðist afskiftalítill um flestar framkvæmdir, og tóku synir hans við forráðum. Nú var ekki að jafnaði verið að rýna í sjónaukann til eftirlits hinum megin árinnar, þar í Lindahlíð. Enda þótti Birni sem þar væri litlar hreyfingar að sjá, móts við það, sem áður hefði verið. Og ekki var örgrant um, að heyra mætti það á honum, þegar svo bar undir, að hon- um þæfti manndómurinn fara þverrandi báðum megin árinnar, og tún og teigar mættu muna meira líf og fjör. Fyrstu missirin mintist hann lítt á Sæmund heitinn í Lindahlíð. En þar kom, að hann fór að geta hans stöku sinnum í sambandi við dug og dáðir liðins tíma. Og eftir því sem aldur færðist yfir hann, gerðist líkt og mildari blær yfir öllum minningum, og það þótt þær væru bundnar við súra og gremjubólgna daga. Og jafnt og sígandi óx virðing Sæmundar, eftir því sem Björn rakti þessar minningar oftar og raðaði betur gömlum atburðum. Hann gat ekki neitað því nú, að hann hafði stundum tekið óþarflega nærri sér sumar umbótahreyfingar í Lindahlíð, og raunar svo ramt að því kveðið, að meginið af lífi hans og þroskaárum hafði farið í hund og kött tilefnislausra illinda. Þvílíkur hörmu- legur misskilningur. Nú hafði þó jörðin — Smyrilfellið —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.