Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 54
148 Rabindra Nath Tagore í Vancouver. IÐUNN valdinu, dutlungum þess og gerræði. Fyrst er að lifa, en síðan hugsa um heimspekina, er gamalt latneskt máltæki, sem flytur hin æðstu hyggindi þeirra daga, sem vorri kynslóð hafa verið úthlutaðir. ’ 2. Mér veittist sú ánægja að hlýða á hinn nafntogaða öðling, er hann flutti höfuðerindi sitt um merkingu list- arinnar í hinu rúmgóða Vancouver Theater, þar sem þúsundir manna urðu þó frá að hverfa. Það var 8. apríl. Þótt erindi hans væri mjög vestrænt að byggingu og ytra búningi öllum, flutt á mjög tyrfinni háskólaensku, þá sagði þó skaphöfn framandi menningar til sín í öllum aðalsjónarháttum hins austræna manns. Og svo stakk lát- bragð ræðumanns, klæðaburður, andlitssvipur, hárafar og ættarmót í stúf við meðræðumenn hans og áheyrendur, að maðurinn mátti heita einskonar undur í salnum. 1 mínum augum var hann ábærilega líkur munkum af hinni syðri deild Benediktsreglunnar, enda tel ég ekki vafa á því, að þá megi kalla menn Asíulegasta að hyggju og hátterni allra trúarlegra samfélaga í Evrópu. Leggja þeir mikla áherzlu á milt hugarfar og djúpa skoðun að dul- spökum hætti (contemplation), stunda mjög næði í lík- ingu við það, sem Tagore boðar, enda við brugðið ró þeirra og ljúflyndi. Sömuleiðis gerði rödd Tagores, sem er tiltakanlega gregorisk, sitt til að minna mig á Bene- diktskanúka, en hinn gregoriski tíðasöngur, sem stillir raddir munka þessara og ljær þeim blæ, er austræns eðlis, sem kunnugt er. Sjálft var erindi Tagores einkar óhlutkent að formi; hann flutti hugmyndir sínar í mjög huglægu, heimspeki- legu orðavali, sem erfitt er að endursegja. Þó skal ég
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.