Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Blaðsíða 57
IÐUNN Rabindra Nath Tagore í Vancouver. 151 Ég veit ekki hvort vert er að leggja meira af þessari djúpu speki á lesendur Iðunnar í bili. 3. Rabindra Nath Tagore kemur til Vesturlanda sem ríkur höfðingi, sem indverskur fursti — »a prince in his own land«, eins og hann var kyntur oss áheyrendum, kemur til að tala fyrir vestrænar yfirstéttir. Hann ferðast konunglega, með þrjá einkaritara og þjóna á báðar hendur, hefir einn heila íbúð til umráða á auðmanna- farrými millilandaskipanna, er veitt viðtaka af auðvalds- mönnum og fengin til umráða íbúð í glæsilegustu auð- mannagistihöll Vancouver-borgar, meðan hann stendur við. Alþýða, — verkamenn koma hvergi nærri honum, enda á hann ekki erindi við þá. Hann flytur mál sitt samkvæmt hugsanagangi og með orðavali, sem er óaðgengilegt skilningi allrar alþýðu, — talar ramm- skrúfaða háskólagolfrönsku (academic jargon), sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá öðrum en þeim, sem eru mentaðir í yfirstéttarskólum frá blautu barnsbeini. Hann minnist sem sagt hvergi í ræðum sínum á hin knýjandi úrlausnarefni verkamannsins; þjóðfélagsaðfinslur hans er fikt silkiklæddrar aðalsmannshandar, og þess vandlega gætt að sigla þannig milli skers og báru, að engin skoðun, yfirlýsing né tjáning komi í bág við hagsmuni Yfirráðastéttarinnar. Allar ályktanir hans eru hjúpaðar töfrakendum, heimspekilegum draumblæ, og yfirleitt farið vandlega í kringum alla púnkta, þar sem höfuðlínur skerast í félagsvandkvæðum vorra tíma. Þó skal hér engan veginn staðhæft, að komur þessa vitrings úr Austurlöndum til vor séu með öllu ólíklegar íil áhrifa. Eitt er víst, að þeir, sem hann hefir verið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.