Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 73
IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 167 upp frá dauðum, birzt lærisveinum sínum eftir uppris- una; stigið upp til himna, sæti þar til hægri handar föð- urnum og kæmi þaðan í dýrð sinni til þess að dæma lifendur og dauða. Og það taldi fólk þetta hverri mann- kind vísastan veg til sáluhjálpar, að trúa fræðum þess- um bókstaflega og breyta eftir þeim í orðum og athöfnum. Svona voru trúarhugmyndirnar á heimili foreldra minna. Svona voru þær á hverjum bæ í Suðursveit. Og ég hygg, að mér sé óhætt að fullyrða, að þessu líkar hafi þær verið á hverju bygðu bóli í Austur-Skaftafells- sýslu, meðan ég var þar. Gagnrýning á kenningum heil- agrar ritningar var þar meiri nýjung en hvalrekar og skipsströnd. Ekki var fólk þetta heimskara né fáfróðara en gengur og gerist, þótt það tryði í barnslegri einlægni svona ólík- legum hlutum. Þá var fjöldi skynsamra manna í Skafta- fellssýslu, og hagleiksgáfa var þar almennari en ég veit dæmi til annarsstaðar. Því sagði prestur einn þar eystra, að allir Suðursveitungar væru fæddir með hamar og sög. En Skaftafellssýsla hafði öldum saman verið mjög einangruð frá hugmyndaviðskiftum umheimsins. Að vestan er hún skorin frá Suðurlandsláglendinu af mörgum höfuð- söndum. Yfir sandana velta kolmórauð vatnsföll, er tálma mjög umferðum. Að austan er sýslan skilin frá megin- landinu af hárri og langri heiði. Á sjávarsíðuna eru brimsandar og hafnleysur. Fram undir síðustu aldamót kom ekki nein önnur fleyta til Skaftafellssýslu en kaup- skip frá Danmörku einu sinni til tvisvar á ári. Að baki bygðarinnar er risavaxinn fjallgarður og víðar jökulbreiður. Skaftfellingar lifðu því og hrærðust í gömlum hug- myndaheimi alla leið fram undir síðustu aldamót. En bá tóku ýmsar nýjar hugmyndir að seytla út yfir sýsl- una. Ekki höfðu þær þá fest verulegar rætur í Suður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.