Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Side 77
(IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 171 Undir eins og maðurinn var klæddur og kominn undir bert loft, sneri hann sér mót upprennandi sól, signdi sig og hafði yfir með sjálfum sér sömu orðin, sem hann þuldi áður en hann fór í skyrtuna. I byrjun hverrar máltíðar, en þær voru venjulega þrjár á dag, báðu menn guð að blessa sér matinn með svofeldum orðum: >Guð blessi mig« eða: »Guð blessi mig og mína fæðu í ]esú nafni. Amen«. Og um leið og máltíð lauk, gerðu menn guði þakkir og sögðu: »Guði sé lof« eða: »Guði sé lof fyrir mig og mína fæðu í Jesú nafni. Amen«. Það heyrði ég gamalt fólk segja, að fyrrum hefði tíðkast að flytja borðbænir og syngja borð- sálma við máltíðir. En í Suðursveit var sá siður týndur fyrir mitt minni. A þá venju minnir þessi vísa, er var gamall húsgangur 'í Suðursveit í minni tíð þar: Þýtur í kofann Þórarinn, þegar hann er svangur. BorÖsálminn hann syngur sinn. Sá er ekki langur. Þegar menn lögðust til hvíldar að kvöldi, signdu þeir sig og höfðu yfir sömu bænina og að morgninum. Undir eins og þeir voru lagstir fyrir í rúmi sínu, lásu þeir Faðir vor með sjálfum sér og fóru með andleg vers og bænir, áður en þeir sofnuðu. Sumir lásu svo hátt, að heyra mátti óminn af orðunum og jafnvel stundum orðaskil um endilanga baðstofuna. Algeng kvöldvers voru þetta: Kristur minn, ég kalla á þig, homdu að rúmi mínu. Qaktu inn og geymdu mig, Quð minn, í faðmi þínum. Vertu yfir og alt um kring með eilífri blessan þinni. Sitji Guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Kvöldað er. Kveik í mér kærleik, von, trú,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.