Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Síða 87
IÐUNN Heimskautafærsla. 181 jökulminjar frá permtímabilinu í Ástralíu, Vestur-Indlandi, Suður-Afríku og jafnvel í Suður-Ameríku séu allar frá sama tíma. Þetta er svo stórt svæði, að jafnan yrði eitthvað af því nærri hitabelti jarðar eða í því, hvar sem suður- heimskautinu væri ætlaður staður. Áftur á móti er álitið, að á sama tíma hafi verið heitt loftslag í Norður- Ameríku, andspænis miðbiki þessa svæðis, þar sem ætla yrði að norðurheimskautið hafi verið. Sérstakur burkna- gróður (Glossopteris-flora) er nátengdur jökulminjum allra þessara landa. Af því álykta menn, að þær séu frá sama tíma. Það má segja eitthvað líkt um það og próf. Fr. Nansen segir um jarðmyndanir frá tertiertímabilinu. En honum farast þannig orð: »Eg sé ekkert því til fyrir- stöðu, ef heimskautin hafa á annað borð færst nokkuð, sem um munaði, að þau hafi tímans vegna getað færst aftur og aftur langar leiðir á tertiertímabilinu. Heim- skautin hafa því getað verið á öðrum slóðum, er jarðlög með steingervingum frá tertiertímabilinu mynduðust á Nýju-Síberíueyjum, en er lík jarðlög mynduðust í Japan og fleiri stöðum. Það er auðsætt, að jurtir, en þó eink- um dýr, hafi átt hægt með að færa sig af einum stað á annan, eftir því sem heimskautið færðist og loftslag breyttist. Við það hafa jurtir og dýr getað sett sama svip á jarðmyndanir frá mismunandi tímum*.1) Þetta á ekki síður við um jarðmyndanir frá permtímabilinu, því þar er um feiknalangan tíma að ræða. Jarðmyndanirnar geta því verið mjög misgamlar, frá ýmsri heimskauta- stöðu, þó að þær séu líkar útlits. Jökulminjarnar sanna þá ekki annað en það, að stór svæði í hitabeltinu hafi hulist jöklum alla leið út í sjó. Hafi nú slík ísöld í hita- belti jarðar ekki stafað af heimskautafærslu, — heim- skautin hafi verið þar, sem þau eru nú, — er varla hægt að verjast þeirri hugsun, að jörðin hljóti þá að hafa hulist öll ísi, svo að mest alt líf hafi horfið af henni. En Ieifar jurta og dýra, sem lifað hafa fyrir og eftir þessa ísöld hitabeltislandanna, sýna, að svo hafi ekki verið. Jökulminjar hitabeltislandanna styðja þess vegna 1) Paa ski over Grönland, bls. 680.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.