Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1929, Page 97
IÐUNN Or hugarheimum. 191 hægt að setja sér það takmark að verða rikur. Margir ná því, en glata oft öðrum verðmætum um leið. — Það er hægt að setja sér það takmark að verða frægur. Margir ná því, en verða stundum sverð og svipa síns eigin lands, af því þeir leita frægðarinnar á röngum brautum. — Það er líka hægt að setja sér það mark að lýsa upp hornið sitt, og ég þekki þess engin dæmi, að slíkt takmark hafi svikið. — Það gerir hinn óeigin- gjarni starfsmaður. Það gerir móðirin, sem annast börn sín og heimili. — Það gerir hugsjónamaðurinn, sem berst fyrir hugsjón sinni, og það gerir listamaðurinn, sem ann Hstinni. Það er til gamalt orðtæki, sem heitir að „gera garðinn hægan“. — Þið, sem búið dreifð í býlum þessa héraðs; getið þið sett ykkur nokkurt mark göfugra en það, að gera garðinn frægan? Getið þið sett ykkur nokkurt göfugra mark en það að lýsa upp hornið ykkar? Gera ,hýbýlin þægilegri, túnin frjórri og þúfurnar færri? Eg veit ekki hverju þið viljið svara, en hugsið um þetta. Það geta ekki allir orðið frægir fyrir skáldverk, auð eða Hstir, en það geta allir aukið hróður þjóðarinnar með því að hugsa um að gera garðinn frægan. — Lindin, sem sprettur upp í urðinni, á þátt í að mynda stóra fljótið. Bæirnir — fólkið, sem er dreift um bygðir þessa lands, er uppspretta þjóðarinnar. — Eflist sú hugsjón að gera garðinn frægan, þá er landinu lyft. Við verðum flest að sætta okkur við það í tilverunni að lýsa upp hornið okkar. Stóru ljósin eru fá á hverri öld með þjóðunum. — Þar í liggur líka uppspretta gæfunnar: að líta nær sér. Meta sjálfan sig og starf sitt, og rækja það eftir getu. Ég get heldur ekki stilt mig um að minna á fyrir- heitið, sem er huggun allra þeirra, er finst sinn sess lágur: »Vfir litlu varstu trúr, — yfir mikið mun ég setja þig«. Ég hefi rætt hér um löngun manna til að afla sér fjár og frægðar. Og ég hefi sett fjáröflun skör lægra en frægðarleit, en frægðarleitina hefi ég sett feti neðar en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.