Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 85
IÐUNN Nýjar bækur. I. Ljóð. Davíð Stefínsson frá Fagraskógi: Ný kvæði. Jón Magnússon: Hjarðir. Pétur Pálsson: Burknar. Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal: Ský. Jóhann Frímann: Mansöngvar lil miðalda. Jóhannes úr Kötlum: Álftirnar kvaka. Guðmundur Friðjónsson: Kveðlingar. Guðrúti Jóhannsdóttir frá Brautarholti: Tómsfundir. Ljóðabækur þessar, sem skráðar eru hér að ofan, hafa allar komið út nú í haust, og bera þaer vott um það, að ekki fækkar ljóðskáldunum með oss íslendingum, enda er það sízt að lasta, þó að menn yrki ljóð. Þrátt fyrir annir og aukinn hraða í lífinu virðast menn enn hafa tíma og löngun til að lesa ljóð, enda eru þau eða geta a. m. k. verið sá »samanþjappaðasti« skáldskapur, sem til er, ef svo mætti að orði komast. Ein vísa eða kvæði getur brugðið snöggu birtuleiftri yfir mannlegt hugar- ástand, mannlífið eða náttúruna, en til þess, að svo geti orðið, verður hún að vera þrungin »stemningu«, bregða upp skýrum og ógleymanlegum myndum eða töfra með söngvaklið og sálarlegri fegurð, — verður að hafa lifað í sál skáldsins, svo að hún megi síðan lifa í sálum les- endanna. Hin eiginlega skáldlega sýn yfir náttúruna er á þá leið, að gæða hina »dauðu« náttúru lífi, helzt mannlegu lífi og látbragði, en líkja aftur á móti mann- legu sálarlífi og tilburðum við fyrirbrigði náttúrunnar: ^Kveldmáninn starir á haustbleikar hæðir«, eins og eitt 'slenzka skáldið segir, en reiði manna ,,ólgar“ sem brim- fót, og viljinn er ýmist sterkur sem stál eða veikur sem strá. — Því meira sem er af þessu tvennu, persónu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.