Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 90
412 Nýjar bækur. IÐUNN þegar honum tekst upp. Og óneitanlega hvílir einhver töfrabjarmi yfir mörgu því, er hann yrkir. Guðmundur hefir auðvitað leyfi til að hafa sínar skoðanir á mönnum og málefnum, en betra hefði það verið fyrir orðstír hans, ef hann hefði sleppt hinu ógeðslega og rangláta níðkvæði um Lenin (»Fráfall harðstjóra«). Hvað sem annars má um Lenin segja, er það víst, að honum gekk gott til verka sinna. Kvæðið hefir enn fremur nauðalítið skáldlegt gildi. Af fallegum kvæðum í »Kveðlingum« má t. d. nefna: »Til griðastaðar«, »Erlingur Skjálgsson* og »Sveinbjörn Gunnlögsson«, að ógleymdri »Ekkjunni við ána«, sem tekin er hér upp úr fyrsta kvæðasafni höf.: »Ur heimahögum«. »Tómstundir« eftir Gudrúnu Jóhannsdóttur frá Braut- arholti er fyrsta bók höf., enda má sjá á henni byrjenda- mörk. En slíkt er engin furða, einkum ef athugaðar eru aðstæður höf. Vrkisefnin eru að vísu fábreytt, en inni- leiki skáldsins er augljós og næm tilfinning þess fyrir öllu fögru og góðu; kvæðin bera vott um hreina og góða sál. Þau eru aðlaðandi í öllu sínu yfirlætisleysi, og víða í þeim eru skáldlegir glampar, einkum í þulunum. Smá- kvæði eins og t. d. »Vetrarnóttin«, »Vorið« og »Við fótskör Guðs« eru einkar-snotur, en stærri kvæðin hafa heppnazt miður. — Vfirleitt má segja, að ljóða-uppskeran nú í haust sé um fram allar vonir að vöxtum, en mjög eftir vonum að gæðum- Jakob Jóh. Smári. II. Sögur. Friðrik Asmundsson Brekkan: Saga af Bróður Ylfing. Ut- gef. Þorst. M. Jónsson. Akureyri. Jakob Thorarcnsen: Fleygar stundir. Prentsm. Acla. Rvík. Davíð Þorvaldsson: Björn formaður og fteiri smásögur. Prentsm. Acta. Rvík. Guðmundur Gíslason Hagalín: Guð og Iukkan. Útgef. Þorst- M. Jónsson. Akureyri. Háttvirtur greinarhöfundur, sem skrifar hér að framan, virðist frekar ánægður með ljóða-uppskeruna í haust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.