Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 98
420 Nýjar bækur. IÐUNN Að öllu samanlögðu er ekki svo lítill fengur í þessari bók. Hagalín er duglegur rithöfundur, og hann er á upp- leið. Stíll hans er orðinn léttari og aðgengilegri síðan hann skrifaði Veður öll válynd, og hann tekur nú fastari tökum á efninu en hann gerði í Brennumönnum. Dropar heitir rit, allstórt, sem frú Guðrún J. Erlings hefir gefið út, og er það ritað af konum eingöngu. Inni- hald ritsins er skáldskapur, baeði í bundnu máli og ó- bundnu. Eigi færri en fjórtán kvenrithöfundar koma þar fram á sjónarsviðið, sumar þektar að vísu, en meiri h.lut- inn algerlega ný nöfn. Sýnir það að konurnar vrkja engu síður en karlmennirnir. Fjöldi kvæða er þarna, misjöfn nokkuð að gæðum, en flest vel ort og nokkur einkar hugljúf. Af sögunum er »Sigrún« eftir Svanhildi Þorsteinsdóttur athyglisverðust. Efnið er ekki nýtt eða sérlega merkilegt, en það er tekið á því með skilningi og án hleypidóma, frásögnin er föst og látlaus og stíll- inn fágaður, eins og hér væri þaulæfður rithöfundur á ferð. Minnist eg þó ekki að hafa séð neitt eftir þenna höfund fyr, svo þarna er einkar laglega af stað farið. En dóttir Þorsteins Erlingssonar á heldur ekki langt að sækja rithöfundar-hæfileikana. Heftið er prýtt fjölda mynda, og hafa ýmsir af okkar ágætustu listamönnum lagt þar hönd að verki. Allur ytri frágangur ritsins er svo prýðilegur, að slíks munu fá eða engin dæmi hér á landi, og er það jafn-fagur vottur um smekkvísi útgefanda og vinnubrögð prentsmiðjunnar. — »Dropar« sóma sér vel á hverju jólaborði. Á. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.