Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 7

Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 7
Framsöguerindi á aðalíundi Prestaíélags Islands. Sálsýkisfræði og sálgæzla. Spurning sú, sem hér liggur fyrir til umræðu, verðskuld- fr almenna og alvarlega íhugun. Hafa prestarnir þörf fyr- ir þekkingu á sálsýkisfræði? Áður en ég leitast við að svara henni, vil ég leyfa mér að benda á það, að einnig meðal nágrannaþjóðanna er mjög mikið um þetta hugsað, Norskt kirkjublað hefir t. d. hvað eftir annað vakið athygli á málinu, og ekki alls fyrir löngu var efnt til sérstaks fund- 511 presta og geðveikralækna í Roskilde í Danmörku. Eftir styrjöldina er mikið af fólki í öllum löndum, sem veiklazt kefir á taugum. Aðrir hafa fundið lífsvonir sínar hrynja, Siatað öryggi sínu, og leita stöðugt að samúð og stuðningi mannanna, eftir því sem þeir hyggja bezt í það og það sinn. Ef til vill er það þá meira og minna undir tilviljun komið, hvort það fer til læknis, prests eða sálarfræðings. * sumum löndum, eins og t. d. í Bandaríkjunum, er stöð- uSt uppi sú hugmynd að setja á stofn eins konar hjálpar- stöðvar, til leiðbeiningar þeim, sem eru ónógir sjálfum sér í einhverju tilliti. Fyrsta ástæðan til þess, að oss prest- ana varðar þetta mál, er því sú, að hér er komið harla nærri því, að veraldlegar stofnanir taki að sér störf, sem kirkjan sjálf hefir alltaf talið vera innan sins eigin verka- hrings að sinna. Verðum vér þá fyrst og fremst að gera °ss grein fyrir því, hver eru takmörkin fyrir verkahring vorum. Hver eru takmörkin fyrir því, hvar starf læknis- ins 0g prestsins mætast? Eða prests og sálfræðings?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.