Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 10
168 KIRKJURITIÐ sinnir þeim, sem eru hjálparþurfa, og leitist í öllu við að vaka yfir sálarheill safnaða þinna.“ Það á ef til vill ekki við að vera með neinar persónulegar yfirlýsingar hér, en mér hefir alltaf fimdizt, að hversu mikið sem að mér mætti finna sem predikara orðsins, mundu þó vanrækslu- syndirnar gagnvart þessum síðara hluta prestaheitsins sízt vera minni byrði á minni samvizku. Sennilega ei þessu líkt farið um alla presta, þó að minna sé um slíkt talað en það, sem fram fer opinberlega í kirkjunni. En vér getum tæplega fundið aðra, sem eru meir hjálparþurfa eða meiri lítilmagnar en þeir, sem eru andlega sjúkir eða á leiðinni að verða það. Hitt er aftur annað mál, hvort vér erum þess um komnir að hjálpa eða liðsinna, eins og oss er fyrirskipað. Með umhyggju sinni fyrir hinum and- lega sjúka hefir frelsarinn sjálfur skuldbundið oss þjóna sína til að feta í fótspor hans, eftir því sem oss er gefin náð og þekking til þeirra hluta. En hvað getum vér þá aðhafzt? spyr ég aftur. Um þrjá möguleika getur verið að ræða: 1. Vér gætum stuðlað að bata sjúklingsins. 2. Vér gætum liðsinnt honum í öðru tilliti, enda þótt hann haldi áfram að vera sjúkur eða veiklaður. 3. Vér gætum hjálpað til að koma í veg fyrir veikindi, sem kunna að vera í aðsigi. Athugum fyrsta möguleikann. Sízt af öllu vildi ég stuðla að eða hvetja til þess, að prestar fari að gerast skottu- læknar, sem kallað er, og taka að sér geðveikralækn- ingar, eins og lærðir læknar. Til þess skortir oss öll venju- leg skilyrði. Slíkt gætum vér aðeins tekizt á hendur, ef vér jafnframt guðfræðináminu legðum fyrir oss margra ára nám í læknisfræði. Það, sem ég miða við, er það, að vér reynumst færir um að ganga til samvinnu við lækn- ana, þar sem veiklunin er ekki á hærra stigi en svo, að sjúklingurinn þurfi ekki sjúkrahússvistar undir stöðugri umsjá læknisins eins. Þeir, sem kunnugir eru starfi geð- veikralækna, vita vel, að mikið af þeirra lækningu er oft
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.