Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 21

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 21
SÁLSÝKISFRÆÐILEG MENNTUN 179 beim eru sýnd þau í afskræmdri mynd eða mikið stækk- aðri. Á eftir, þegar út í prestsstarfið er komið, efast ég ekki um, að margur myndi kannast við ýmislegt og skilja margt betur en ella. Frá sjónarmiði sjúkrahússlæknisins sé ég auk þess Þann kost á sálsýkisfræðilegri þekkingu presta og því, að þeir hafa raunverulega starfað á geðveikraspítala, að sumir prestar myndu ef til vill síðarmeir vilja taka þar til hæfa sjúklinga í svonefnda „fjölskylduhjúkrun“ — þ. e- til dvalar á heimilum sínum, fyrir það gjald, sem með Þeim væri greitt. Margur prestur myndi þannig geta fen§ið dyggan vinnumann eða vinnukoun. Loks sé ég einnig í anda möguleika til þess að ná þann- i mjög góða heilbrigðisstarfsmenn, og á ég þar einkum Vlð uppgjafapresta, en einnig starfandi presta: Að fá þá fyrir ármenn fyrir einstaka sjúklinga, en ármenn nefnum Vlð það, sem á ensku er nefnt „social workers,“ menn, ®em starfa í sambandi við sjúkrahúsin, en hafa aðallega Pað verksvið, að rannsaka umhverfi það, sem sjúklingar °ma úr og fara í, er þeir fara úr sjúkrahúsunum, leið- eina þeim og styðja með ráðum og dáð. Sem sagt, þó ég sjái, að það getur að ýmsu leyti verið gott fyrir prestana, að fá nokkura sálsýkisfræðilega ^Uenntun, þá sé ég líka einnig hag í því, fyrir hönd spítal- ans og skjólstæðinga hans. En að starfa fyrir þá, tel ég nið göfugasta hlutverk, sem enginn góður maður geti skorazt undan. Helgi Tómasson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.