Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 31
UM SÁLGÆZLU 189 skjólstæSinga sinna. Gegnir hér sama máli um sjúka sem heilbrigða. Við skulum gæta þess, að öllum er handleiðslan nauðsynleg og vakni hjá þeim, sem hjálpar leita, efi og tortryggni til þeirra, sem hjálpina geta veitt og hjálp yilja veita, er allur góður árangur útilokaður og mönn- Urn eru gefnir steinar fyrir brauð, hversu góður og full- kominn sem leiðbeinandinn er — læknirinn eða presturinn. Þó að íslenzki presturinn sé nær undantekningarlaust alinn upp með alþýðunni og sé frá henni kominn, fær hann á sig annað mót í ýmsum greinum. Gerir það mennt- un hans og lífsviðhorf. Þetta gerir aðstöðu hans vitanlega t^yggaii, jafnframt því sem almenningur ber leynda og ijósa virðingu fyrir embætti hans, svo að meira er krafizt af honum en venjulegt er að gera til annara manna, þrátt fyrir allt fráhvarf. Einmitt af þessu verður fólk oft feimið við prestinn sinn og uppburðarlaust. Hér þarf presturinn að §*ta sín vel, því að hér er tvennskonar hætta á ferðum: önnur er sú, að presturinn beri það utan á sér, að hann Sa embættismaðurinn, er standi einni tröppu ofar í þjóð- félagsstiganum en almenningur, en hin er sú, að fram- homa hans verði um of hversdagsleg. Það er því nauð- synlegt, að hér sé farið bil beggja og, að þess sé gætt, að fólki sé ekki hrundið frá og haldið í fjarska með kald- ranalegum ytri virðuleika, sem jafnan hrindir frá og úti- lokar sálgæzlustarfið. Það þarf ekki mikið til, að fólk missi kjarkinn til að tala út og gefa tilfinningum sínum lausan tauminn. Það er líka oft, að menn koma án þess að vita um, hvað þeir ætli eiginlega að segja. Það er einungis einhver innri þörf, sem hefir knúið þá til þess, án þess að þeir geri sér ljóst, hvað það er. En til hans hom það í trausti þess að fá hjá honum einhverja hug- svölun og holl ráð. Og hvað svo? Heilsast og kveðjast, varla hlýtt handtak. En frá skrifstofu sálusorgarans hverfur særð sál, sem auk þess er nú farin að bera kinn- roða fyrir sínum dýrmætustu tilfinningum og sjálfri sér, °g jafnvel sjálfur presturinn láti sér fátt um það, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.