Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 35

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 35
UM, SÁLGÆZLU 193 uPPlag hans, uppeldi hans, reynslu hans og kjör. Yfir- ^eitt allt, sem að honum hefir snúið á langri eða skammri æti- I öðru lagi kennir það okkur það, að ekki sé hægt að boða neinar fastar reglur fyrir sálgæzlustarfi í hin- Um einstöku atriðum. Þar hæfir einum þetta og öðrum hitt. Aðeins i megindráttum megi gefa algildar reglur eða lögmál að fara eftir. Og í þriðja lagi sé prestinum ijúft og skylt að gera sér far um að vera sem mestur mannþekkjari, kunna skil á heilbrigðu og sjúklegu ástandi, ar> trúarlegra hleypidóma, hvort sem þeir beinast til hægri eða vinstri, og það verður Guði ófrávíkjanlega bezt að skapi. Því að hann eigum við að elska umfram allt og hlýða hans röddu, en þá kemur hitt eins og af sjálfu sér, að við förum að elska náungann eins og okkur sjálf, 1 verki og þjónustu leiðbeinum við honum til Guðs föður, almáttugs skapara himins og jarðar, þ. e. hans, sem er höfundur efnis og anda — höfundur lífsins. M. ö. o. við eigum að þjóna lífinu með því að gera aðra að þjón- Um þess, og þá er kristsfyllingunni náð. En hvernig eigum við þá að eignast fleiri tækifæri en yið höfum til þess, að hin framrétta hönd prestsins verði þegin til sálgæzlustarfa? Hvað getum við gert til Þess, að fólkið finni almennt, að hjá prestinum sínum eigi það vísa bróðurhönd og traust? Það er þá fyrst og fremst það, að vinna að því, að menn fái meiri og betri skilning á gildi sálgæzlunnar, að hún sé ekki einasta nauðsynleg sjúkum, en einnig heil- hrigðum til líkama og sálar. Og svo í öðru lagi, að eng- Um fái dulizt það, að presturinn sé háður ófrávíkjanlegri hsgnarskyldu, svo að þessvegna ætti að vera óhætt að trúa honum fyrir hverju sem er. Meira að segja dóm- stólarnir geta ekki knúð hann til að opinbera þann eða Það, sem honum hefir verið trúað fyrir sem presti eða sálusorgara. Og loks eru hér mitt í götu okkar verkefni mörg og þýðingarmikil, sem meira þarf að sinna en gert 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.