Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 37
UM SÁLGÆZLU 195 og hjartalag? Það starf yrði löggjafanum ómetanleg hjalp. Það starf yrði þó fyrst og fremst kærleiksstarf fyrir hina vegvilltu menn. Jafnvel hinir forhertustu gætu °rðið nýtir og góðir þegnar og Guðs börn, og hinir reik- ulu og veiklyndu, sem oft eru að upplagi hinar göfugustu sálir — perlur í sorpi — gætu fengið þann styrk — þann kraft til hjálpræðis, er þá vantar nú til þess að verða góðir lífsþegnar, sjálfum sér og sínu innsta eðli samboðnir. Þá vil ég fara aðeins nokkrum orðum um hina. Blindir riienn eru hér víst margir til og út um allt land. Þessum p-iönnum hefir Blindravinafélagið í samvinnu við kirkjuna hjálpað á margvíslegan hátt. Engir finna þó betur en t>essir fórnfúsu sjálfboðaliðar, hversu mikið vantar á, að Það starf sé unnið eins og þarf. Hinir blindu menn hafa misst eina af þeim dýrmætustu gjöfum Guðs, sem hver aiheill maður myndi e. t. v. sízt vilja missa. Þetta fólk, sem °ft er að öðru leyti hraust til líkama og sálar, er dæmt th að sitja í myrkri. En þó hefi ég fáum sjúklingum hynnzt, sem hlutfallslega öllu oftar öðlast hið vitra hjarta. Það er eins og þeim gefist andleg sjón, er veiti þeim meiri skilning á sjálfum sér, en oft er almennast. Og t^ossi andlega sjón gefur þeim aukið þrek og hógværa auðmýkt að taka rökum lífsins, svo að ljósið frá upphæð- um nær að flæða inn í hvert sálarfylgsni þeirra og signa Þá rósemi og öruggri trú á Frelsarann. Samt sem áður er hér æði mikið starf fyrir prest, sem gæti orðið þeim trúarlegur sálufélagi með samræðum, lestri og söng. Blindir menn eru oft meiri einstæðingar en aðrir, af Því, að hinir sjáandi gleyma þeim í önnum dagsins meira en góðu hófi gegnir. Þeir þrá að fá menn til að ræða við sig fúslega og óþvingað. Þeir þrá að fá að fylgjast með því, sem er að gerast, og hafa því yndi af upplestri, og mJög margir hafa unun af söng. Það þarf ekki endilega að vera listrænn söngur, bara einungis raul, sem undir er tekið. Sálgæsla slíkra manna er boðleg hverjum presti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.