Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 47

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 47
UM SÁLGÆZLU 205 1 2. kafla stofnskrárinnar eru talin upp störf þau, sem Heilbrigðisstofnunin hefir með höndum. Þar segir m. a. að hún eigi ,,að hlynna að starfsemi, er lýtur að andlegri heilbrigði, einkum þegar keppt er eftir góðri sambúð og samskiptum manna.“ Ennfremur vill hún „efla samvinnu milli vísindamanna og starfsstétta, er vinna að framför- um í heilbrigðismálum." Prestastétt og læknastétt eru slíkar stéttir. Andleg heilsuvernd er sameiginlegt áhuga- mál þeirra. Samvinna þeirra í milli um þetta mál þarf að vaxa og eflast. Víða erlendis hefir þegar verið hafizt handa í þessu efni. Fjöldi manna úr báðum starfsgreinum hafa ritað um þessi mál og hvatt til samstarfs. Mörg þing, skipuð fulltrúum beggja stéttanna, hafa verið haldin, þar sem menn hafa skipzt á skoðunum og tekið einstök heilbrigðismál til meðferðar. Var eitt slíkt þing háð á Norðurlöndum síðastliðið sumar með sameiginlegri þátt- töku hjúkrunarkvenna, presta og lækna. Og það er ekki látið sitja við orðin tóm. Starfsvið sjúkrahúspresta hefir víða verið víkkað verulega, og á stöku stað hafa prestar tekið að sér ráðunautastarf á heilsuverndarstöðvum, t. d. á einni merkri stofnun í Stokkhólmi. Ég hygg, að þetta sýni hvert stefnir í þessum málum. Skilningurinn á mikilvægi andlegrar heilsuverndar er vakn- aður. Eftir er að mestu leyti að skipuleggja starfsemina til verndar henni og eflingar, og samstilla kraftana til sameiginlegra átaka. Það verk mun krefjast langs tíma °g mikillar fyrirhafnar. Andleg heilsuvernd er víðtæk starfsemi, sem grípur inn á flest svið mannlegs lífs. Einka- líf manna jafnt og félagslíf allt er vettvangur hennar. Þótt skyldan til að rækja hana hvíli fyrst og fremst á herðum læknanna, geta þeir einir aldrei annað henni. Þeir verða að fá virka aðstoð annarra stétta þjóðfélagsins °g þá fyrst og fremst prestanna. Prestar hafa sérstaklega góða aðstöðu til þess starfs, bæði vegna menntunar sinnar og hinna sérstöku tengsla, sem þeir standi í við sóknar- börnin. Þó þarf menntun þeirra í framtíðinni að miðast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.