Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 52

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 52
210 KIRKJUROTÐ sagði Matthías. Vér megum aldrei þreytast að birta þann sannleika. Vér þurfum að vaka betur á verðinum, taka betur á, starfa meira, herða baráttuna við óvinaöflin, skapa heil- brigðara trúarlíf og efla það, sem er gott og fagurt, svo að hér verði „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár, sem þroskast á Guðsríkis braut.“ Ég vildi óska þess, að vér færum frá þessum samfundum vorum einlægari, sterkari og samstilltari en um fram allt betri lærisveinar Jesú Krists, auðugri að fórnarhug og trú á algóðan Guð og föður vorn, sem er þjóð vorri athvarf frá kyni til kyns. Jafnframt því sem ég býð yður alla velkomna til presta- stefnunnar, vil ég í mínu nafni og yðar allra senda söfn- uðum landsins kveðjur vorar og blessunaróskir. Útvarpið hefir gert oss kleift að láta þær kveðjur ber- ast víðsvegar um landið. Heim til safnaðanna leitar hug- urinn. Vér biðjum þess, að heill og blessun Guðs megi búa með þeim öllum og auðga þá í því, sem er fagurt og þóknanlegt fyrir augliti hans. Kirkjan óskar þess að vera yður öllum kærleiksrík móðir og vinarhönd Guðs í gleði og sorg. Yfirlitsskýrsla biskups. Þessu næst vil ég gefa yfirlit yfir störf og hag kirkjunnar á hinu liðna sýnódusári. Breytingar á starfsliði kirkjunnar hafa verið venju fremur litlar á árinu. Enginn þjónandi prestur hefir látizt. En úr hópi fyrrverandi presta eigum vér á bak að sjá tveim mætum mönnum, sem oss öllum er að söknuður og eftirsjá, en það eru séra Einar Thorlacius fyrrum prestur í Saurbæ á Hval- fjarðarströnd og prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi, er andaðist hér í Reykjavík 2. janúar s. 1., og séra Vigfús Þórð- arson f. prestur í Eydölum, er lézt hinn 17. júní s. 1. Séra Einar Thorlacius var fæddur að öxnafelli í Eyjafirði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.