Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 55

Kirkjuritið - 01.09.1949, Side 55
PRESTASTEFNAN 1949 213 frá prestsstarfinu, og hefir verið veitt hún frá fardögum þessa árs að telja. Það er sannarlega eftirsjá að svo ágætum manni úr stétt- inni, en bót er það í máli, að hann heldur áfram að helga krafta sína kirkju og kristindómsmálum. Tveir guðfræðikandídatar hafa vígzt á árinu og bætzt í hóp hinna þjónandi presta: Séra Andrés Ólafsson vígður til Staðar í Steingrímsfirði sem settur prestur þar hinn 11. júlí s. 1. Séra Andrés er fæddur á ísafirði 22. ágúst 1921. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1942, settist í guðfræði- deild Háskólans þá um haustið og lauk embættisprófi vorið 1947. Séra Þórarinn Jónasson Þór vígðist sama dag (11. júlí) sem prestur í Staðarprestakalli á Reykjanesi, en hefir setið á Reykhólum, þar sem prestssetrið er nú flutt þangað. Séra Þórarinn er fæddur á Akureyri 13. okt. 1921 og lauk þar stúdentsprófi 1943. Embættispróf í guðfræði við Háskólann tók hann vorið 1948. Þessa nýju starfsbræður býð ég hjartanlega velkomna í stéttina og árna þeim heilla og blessunar Guðs í framtíðar- starfi þeirra í þjónustu kirkjunnar. I síðustu skýrslu minni minntist ég prestaskipta íslenzku kirkjunnar og Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg. Séra Eiríkur Brynjólfsson, sem héðan fór að heiman, kom aftur s- 1. sumar. Vil ég sérstaklega þakka honum ágætt starf hans vestra og ágæta framkomu sem fulltrúi íslenzku kirkjunnar °g vil endurtaka þakkir mínar til séra Valdimars J. Eylands. fyrir dvöl hans og starf hér. Á liðnu sýnódusári hafa orðið mjög litlar breytingar, að því er varðar embættaveitingar. Aðeins tveir prestar hafa fengið veitingu fyrir prestaköllum: !• Séra Kristján Bjarnason, settur prestur í Svalbarðs- þingaprestakalli, fékk veitingu fyrir prestakallinu að undan- genginni lögmætri kosningu. 2. Séra Trausti Pétursson í Sauðlauksdal sótti um Hofs- Prestakall í Álftafirði (Djúpavog) og hefir nú nýlega verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.