Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 60

Kirkjuritið - 01.09.1949, Page 60
218 KIRKJURITIÐ dómkirkja og reistur biskupsbústaður, og sé þeim framkvæmd- um lokið fyrir árið 1956. Þetta frumvarp var sent kirkjumálaráðherra, en þó ekki lagt fram á síðasta þingi. Þar sem 9 aldir eru liðnar árið 1956 frá því að Skálholt varð biskupssetur, ber brýna nauðsyn til að máli þessu verði hraðað, svo framkvæmdum verði lokið fyrir hið merka afmæli. Mun mál þetta verða sérstaklega rætt síðar á prestastefnunni, og sé ég því ekki ástæðu til að fjölyrða um það hér. Á fjárlögum yfirstandandi árs er veitt til bygginga nýrra prestsseturshúsa 700 þúsund krónur, og er það allmiklu lægra en fjárveitingin 1948. Til aðgerða á eldri prestssetrum eru veitt- ar 250 þúsund krónur og til útihúsa á prestssetrum 200 þúsund. Samtals eru allar f járveitingar til kirkjumála og prestssetra- bygginga aðeins rúmar 4 miljónir króna eða tæplega 1^2% af heildarútgjöldum ríkisins. Mun það vera eins dæmi síðan íslendingar fengu fjárveit- ingavaldið í síntar hendur, að svo lágri upphæð, hlutfallslega við heildarútgjöldin, hafi verið varið í þarfir kirkjunnar. Og þegar þess er gætt, hve þörfin er aðkallandi á verulegum húsabótum, og þá ekki sízt útihúsum á prestssetrunum, þá er vissulega ástæða til þess fyrir prestana hvern og einn að vinna að því eftir föngum ásamt mér, bæði við Alþingi og ríkisstjórn, að íramvegis verði veitt ríflegar fé til endurbóta á prestssetrum landsins en verið hefir og til kirkjumálanna yfirleitt. Samkvæmt skýrslu söngmálastjóra þjóðkirkjunnar, Sigurð- ar Birkis, hafa 9 kirkjukórar verið stofnaðir á árinu, og munu þá kirkjukórarnir á landinu alls vera orðnir 133. Þrjú kirkjukórasambönd voru stofnuð á sýnódusárinu: Kirkjukórasamband Dalaprófastsdæmis, Kirkjukórasamband Vestur-Skaftafellsprófastsdæmis, og Kirkjukórasamband Gull- bringusýslu. Mjög margir kirkjukórar, eða 37 alls, tóku á árinu þátt í söngmótum eða héldu sjálfstæða hljómleika og flestir við ágæta aðsókn og undirtektir. Söngskóli þjóðkirkjunnar starfaði í vetur í Reykjavík frá 1. nóvember til 1. maí. Kennslu í skólanum nutu 33 nemendur. Var þar einkum kennt orgelspil, söngur og söngstjóm. Skóli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.