Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 61

Kirkjuritið - 01.09.1949, Qupperneq 61
PRESTASTEFNAN 1949 219 þessi hefir ennþá aðeins eina kennslustofu til umráða, og háir það mjög starfi hans. Væri full þörf á að auka á næsta ári verulega fjárveitingu til skólans, bæði til að afla honum aukins húsrýmis og til nauðsynlegra áhaldakaupa. Enn er vert að geta þess, að kirkjukórasamband Ámesspró- fastsdæmis gekkst fyrir myndarlegu námsskeiði fyrir söng- stjóra, er haldið var að Selfossi og stóð yfir í 10 daga. Þátt- takendur voru 12. Naut námsskeið þetta styrks úr sýslusjóði Árnessýslu. Á styrjaldarárunum mátti heita ógjörningur að útvega hljóð- færi í kirkjur, en síðan stríðinu lauk, hefir þrátt fyrir inn- flutnings- og gjaldeyrishömlur verið að því unnið að fá inn- flutt kirkjuorgel til þess að fullnægja þörfinni. Hafa á árun- um 1945—1948 að báðum árunum meðtöldum alls 26 kirkjur fengið hljóðfæri. Þar af þrjú vönduð pípuorgel, er fóru til Bessastaðakirkju, Eyrarbakkakirkju og kapellu Háskólans. I júní og júlímánuði s. 1. var háð hið svonefnda Lambethþing í Englandi að tilhlutan erkibiskupsins af Kantaraborg og þangað boðið biskupum víðsvegar að og þar á meðal yfir- biskupum Norðurlandanna. Þessi biskupaþing hafa verið frá því árið 1867 og venjulega verið haldin 10. hvert ár. Sat ég þing þetta af íslands hálfu, og var það virðuleg sam- koma og fjölmenn, því þarna voru um 330 biskupar, þegar flest var. Markmið þessa þings var að treysta samstarfs- og vináttu- bönd milli hinna ýmsu kirkna og kirkjudeilda, leita að nýjum leiðum til starfs og áhrifa og ræða þau mál, sem einkum varða heill og velferð mannkynsins. Þing þetta var einkar anaegjulegt. Þar ríkti fagur bróðurandi og einlægur samstarfs- vflji þrátt fyrir mismunandi sjónarmið og ólíkar skoðanir hinna ýmsu kirkjudeilda. Ennfremur var háð fjölmennt kirkjuþing í Amsterdam í Hollandi á síðastliðnu hausti, og sóttu það fulltrúar frá um 150 kirkjudeidum. Fyrir hönd íslenzku kirkjunnar mætti séra Jakob Jónsson í Reykjavík. Hlutverk þessa þings var meðal annars það, að koma á fót svonefndu Alkirkjuráði (World Council of Churches), og var ráð þetta formlega stofnsett á þinginu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.