Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 74

Kirkjuritið - 01.09.1949, Síða 74
232 KIRKJURITIÐ um ávaxtaðist fyrir íslenzku þjóðina frá kyni til kyns. Lífsskoðun hans var yndislega björt. Hann trúði því, að hver maður væri innst í hjarta Guðs barn og ekkert gæti til fulls máð út guðsmynd hans. Þessvegna voru honum ekki heiðin hreystiyrði: Glaður og reifur skyli gumna hver, unz sinn bíður bana, heldur var þetta heilræði í augum hans ávöxtur kristi- legrar bjartsýni. Dauðinn var honum heimför til Krists, ,,já, og til pabba og mömmu," bætti hann við. Þau orð rifjuðust upp fyrir mér ósjálfrátt, þegar ég kom að leiði hans blómum prýddu í kvöldkyrrðinni í Reykjavíkur- kirkjugarði. Ljúf samvinna við séra Friðrik gleymist aldrei né vin- arbrosið í augum hans, sem kom frá barnslega hreinu hjarta. Kirkja íslands þakkar trúum syni starf langrar æfi og blessar það og biður Guð að gefa vöxtinn öllu góðu, er hann sáði. Og við öll, sem munum bjartsýnismanninn með barnshjartað, þökkum Guði fyrir hann og biðjum honum fararheill þangað sem vor „ljúfur lifir lausnarinn himnum á.“ Ef til vill drúpum við höfði, einum vininum enn fátækari á jörðu. En við eigum huggunina beztu: Trú hans var ekki tál, heldur vegur til hæða. Og eftirmælin verða hin sömu sem í líkræðunni yfir föður hans, einföld og yfirlætislaus: Hann var góður maður. Á. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.