Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 8

Kirkjuritið - 01.10.1972, Qupperneq 8
Hann er vort Ijjós SUNNUDAGS IÐKUN Sá fyrsti dagur vikunnar er sunnudagurinn. Hann er sá fyrsti dagur sköpunarverksins. Á honum byrjaði Drottinn vor alla hluti af öngvu efni fyrir Orð síns almœttis að skapa með því móti, sem Móises grein- ir, Gen. I.: í upphafi skapaði Guð himin og jörð e.ct., áður en það, að nokkur dagur varð. Þar nœst skapaði hann Ijósið og aðgreindi Ijósið frá myrkrunum og daginn frá nóttunni. Þetta var nú það fyrsta dags- verkið Drottins. Nú, min sál, með því þú af þessu skapaða Ijósi hefur not og gagn haft frá þeim fyrsta degi þinnar fœðingar, allt til þessa tíma, þá gœttu að, hvað þitt verk á að vera nú i dag þar á móti. Þetta verk gjörði Drott- inn þér til nytsemdar og gagns. Gjörðu því aftur í dag þitt verk til þén- ustu og þóknunar þínum Guði: 1. — Athuga það, að Guð skapaði Ijós- ið og gaf það jörðunni og þeim skepnum, sem skapast skyldu, til upP' lýsingar. Þigg þú þessa góða gjöf með þakklœti og lofa og prísa lífs- ins skapara. 2. — Minnstu, að fyrst það var Guðs verk að skapa Ijós- ið, þá sé þar á móti þitt verk í Ijósinu að lifa og framganga, svo sem því vel sómir og hœfir. Þar eru til sérdeilis sexslags Ijós: 1. Ljós náttúrunnar, 2. Ijós guðdóm- legt, 3. Ijós náðarinnar, 4. Ijós trúarinnar, 5. Ijós hugskotsins, 6. Ijós dýrðarinnar. 1. Ljós náttúrlegt lýsir líkamanum. Það þakka þú Guði og misbrúka það ekki til synda og glcepa. 2. Ljós guðdómlegt er dýrðin Drottins í hverri hann býr, til hvers Ijóss, að enginn dauðlegur maður kann að komast. Geislinn þessarar dýrðar er Herrann vor Jesús, Ijós af Ijósi. Hann er vort Ijós, lýsandi oss til eilífs lífs. Þetta Ijósið elska þú öllu framar. 3. Ljós náðarinnar er Guðs orð. Það iðka þú, og eftir því gakktu fram í öllu þínu líferni og athœfi. 4. Ljós trúarinnar er staðfast hjartans traust, sem þú eftir heilögu Guðs orði í nafni Jesú Kristí setur á þann lifanda Guð. Það ncer þú á Drottins fyrirheitum, svo það skíni fagurt í góðum verkum. 5. Ljós hugskotsins er þín skynsemi. Hennar neyttu þér og öðrum til gagns, en misbrúka hana ekki öðrum til skaða. 198
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.