Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 13

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 13
þá af greiðslunni, enda urðu pen- ln9ar honum aldrei fylgispakir. Árið 1941 fluttist hann loks aftur Qð Torfastöðum til systur sinnar og mags. Var hann slðan við slmastörf þar nœstu tuttugu órin. Hann and- að'st á Elliheimilinu Grund snemma ars 1969 á áttugasta og sjötta ári. Jóhannes Erlendsson var sérstœður ^aður um margt fram á gamals ald- Ur- Ofar öllu I fari hans bar þó ein- staka trúmennsku í þjónustunni. Þar Var ekki spurt um laun eða kjör, ^eldur hugsað um að standa skil á Þvh sem skyldugt var, og vanda verkið til hins ýtrasta. En barnsleg 6|nlœgni hans, hispursleysi og hrekk- leysi gleymast ekki heldur. Hugur- 'nn var fljótur og ör, — stundum e-hv. um of, — og manngreinarálit Pekktist ekki, ef því var að skipta. ^n gleðin var einnig sönn og ein- ý^g á góðri stundu og þakklœtið .slaust fyrir það, sem vel var gert. ^yggjur og andstreymi þekkti hann. öðrum sýndist slíkt oft smá- munir, varð það allt að salti og ryddi ; hversdagsleikann. Að eðli VQr hann viðkvœmur listamaður, — viðkvœmur fyrir þennan harða eirn, en var þess vegna einnig nœm- n en aðrir menn á það, sem gott Var °g fagurt og naut þess í ríkara rncel i. Þegar ég kynntist Jóhannesi, var ^ann orðinn frábitinn öllum hljóð- ^raleik. Taugar hans voru þreyttar þandar. Þá sjaldan hann settist þarmóniið, mátti þó enn greina, Ve allt var þar leikandi létt og auðvelt. Ungur hafði hann fyllt stof- °9 kirkjur ólgandi tónaflóði, •— meira að segja sjálfur tónað hátíða- söngva séra Bjarna einhver fyrstu jólin á Torfastöðum. Hitt er þó meira vert, að lœrisveinar hans voru, og eru jafnvel enn, máttarstólpar kirkju- söngs í mörgum sveitum. Þess vegna gat ég ekki neitað mér um að minn- ast þessa gamla vinar og sérstœðrar œvi hans, er kirkjusöng bar á góma. 3 Sá nemenda Jóhannesar Erlendsson- ar, sem mér hefur orðið kunnastur, er Erlendur Björnsson, hreppsstjóri á Vatnsleysu. Faðir hans, Björn Guð- mundsson, hreppsstjóri á Brekku i Biskupstungum, var annálaður söng- maður og gleðimaður. Jóhannes sagði stundum af honum þá sögu, að hann hefði einhvern tíma við org- elið í Torfastaðakirkju hvíslað að sér: ,,Nú fáum við okkur einn milli pistils og guðspjalls," — og rétt sér um leið baukinn. Björn fekk Jóhannes til þess að kenna syni slnum undirstöðu harmón- íumleiks, en síðar stundaði Erlendur einnig tónlistarnám í Reykjavík. Nú er hann kominn á áttrœðisaldur. Er hann varð sjötugur, héldu allar sókn- ir í SkáIholtsprestaka11i honum sam- sœti. Þœr eru fjórar talsins. Tilefnið var œrið. ( einni sókninni hafði hann verið organisti um áratugi. í hinum þrem hafði hann verið organisti að mestu eða öllu leyti í 12 til 14 ár. Þannig hafði hann að mestu orðið samferða sóknarpresti sínum hvern helgan dag og til allra meiri háttar embœttisverka um árabil. Og þó er sagan varla nema hálfsögð. Vitan- lega gat varla heitið, að borgun 203

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.