Kirkjuritið - 01.10.1972, Side 20
KÓRALBÓKIN
SPJALL SÖNGMÁLASTJÓRA
Með sálmabók þarf kóralbók, öðru
nafni sálmasöngsbók, einkum ef ekki
eru nótur í sálmabókinni. Dag einn
er söngmálast|óri spurður eftir kóral-
bók eða nýjum kóralbókarviðbœti,
ennfremur inntur eftir áliti á þeirri
nýju sálmabók. Um þá síðast töldu
bók vill hann sem fœst segja. Hann
kveðst ekki hafa verið í sálmabókar-
nefndinni, þó verið nokkrum sinnum
kallaður á fund nefndarinnar. Segir
hann biskup þá hafa óskað eftir á-
bendingum sínum. Hann telur það
sína sök, að samstarf hafi ekki orðið
meira né ávöxtur þess, kveðst ekki
hafa verið nógu duglegur að spyrja
og fylgjast með, ekki nógu atorku-
samur að koma sínum hugmyndum
að.
Það, sem hér fer á eftir, er spjall
söngmálastjóra um nokkrar þœr
spurningar, sem œtla má að vaki
fyrir þeim, er láta sig safnaðarsöng
einhverju varða.
Hvað um lagboða í sálmabókinni?
— Af þeim hafði ég bein afskipti.
Biskup hafði látið í Ijós ósk um,
að bókin kœmi út með nótum. Ég
taldi það nauðsyn. Ég tel mjög mikil-
vœgt, að lög séu með hverjum sálmi
í sálmabók. — Biskup nefndi að vísu
„lessálma", en þeir eru hvergi auð-
kenndir í bókinni. — Ég fekk að
vita, hvaða sálma œtti að fella niður
úr gömlu bókinni, gerði athugasemd
ir um, hvaða lög vœru til o.s.frv.
Biskup var um skeið í nokkrum vafd
um, hvort lög skyldu fylgja 1716.
sálmunum. Hann taldi, að bókin yrö
þá e.t.v. of dýr, enda þá orðin miKu
meiri bók. Hafði hann svo orð
því í fyrrahaust, að nú yrði bókin
að koma út sem fyrst, þ.e.a.s. í fe^.
úar þessa árs. Þá var Ijóst, að eK
var um að rœða að prentuð yr^u
lög með h v e r j u m sálmi. — ^
kaus samt, að lög yrðu rne
n o k k r u m sálmunum, — vildi eK
skipta mér af bókinni að öðrum kost'-
Og gegn þvi var ekki andstaða
nefndinni.
Biskup hafði falið mér val ia®
boða. — Þá vaknaði spurnin9'u
Átti að halda upprunalegum lagb°
um? — Jú, það þótti mér rétt
eðlilegt, en í sumum tilfellum
vikið frá, t.d. þar, sem vitað vCJ '
að höfuðskáld eins og séra hl ^
grímur Pétursson hafði ákveðið
í huga, sem síðan hafði gleymzt
[ fáeinum tilfellum hef ég el
valið sálmalög, sem mér þóttu
inn'9
og hentugri.
betf'
nn0
Þá er og að geta nýju sálmO'
í bókinni, þeirra, sem nú eru ý111
prentaðir í fyrsta skipti eða bir
nú í fyrsta skipti í íslenzkri sa
tdst
Irnö'
ber
bók, þótt gamlir séu. Auk þeSS
að nefna litúrgíska texta, fornkirK.
lega ,,prósa"-texta, sem
nu
fylgið
210