Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 20

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 20
KÓRALBÓKIN SPJALL SÖNGMÁLASTJÓRA Með sálmabók þarf kóralbók, öðru nafni sálmasöngsbók, einkum ef ekki eru nótur í sálmabókinni. Dag einn er söngmálast|óri spurður eftir kóral- bók eða nýjum kóralbókarviðbœti, ennfremur inntur eftir áliti á þeirri nýju sálmabók. Um þá síðast töldu bók vill hann sem fœst segja. Hann kveðst ekki hafa verið í sálmabókar- nefndinni, þó verið nokkrum sinnum kallaður á fund nefndarinnar. Segir hann biskup þá hafa óskað eftir á- bendingum sínum. Hann telur það sína sök, að samstarf hafi ekki orðið meira né ávöxtur þess, kveðst ekki hafa verið nógu duglegur að spyrja og fylgjast með, ekki nógu atorku- samur að koma sínum hugmyndum að. Það, sem hér fer á eftir, er spjall söngmálastjóra um nokkrar þœr spurningar, sem œtla má að vaki fyrir þeim, er láta sig safnaðarsöng einhverju varða. Hvað um lagboða í sálmabókinni? — Af þeim hafði ég bein afskipti. Biskup hafði látið í Ijós ósk um, að bókin kœmi út með nótum. Ég taldi það nauðsyn. Ég tel mjög mikil- vœgt, að lög séu með hverjum sálmi í sálmabók. — Biskup nefndi að vísu „lessálma", en þeir eru hvergi auð- kenndir í bókinni. — Ég fekk að vita, hvaða sálma œtti að fella niður úr gömlu bókinni, gerði athugasemd ir um, hvaða lög vœru til o.s.frv. Biskup var um skeið í nokkrum vafd um, hvort lög skyldu fylgja 1716. sálmunum. Hann taldi, að bókin yrö þá e.t.v. of dýr, enda þá orðin miKu meiri bók. Hafði hann svo orð því í fyrrahaust, að nú yrði bókin að koma út sem fyrst, þ.e.a.s. í fe^. úar þessa árs. Þá var Ijóst, að eK var um að rœða að prentuð yr^u lög með h v e r j u m sálmi. — ^ kaus samt, að lög yrðu rne n o k k r u m sálmunum, — vildi eK skipta mér af bókinni að öðrum kost'- Og gegn þvi var ekki andstaða nefndinni. Biskup hafði falið mér val ia® boða. — Þá vaknaði spurnin9'u Átti að halda upprunalegum lagb° um? — Jú, það þótti mér rétt eðlilegt, en í sumum tilfellum vikið frá, t.d. þar, sem vitað vCJ ' að höfuðskáld eins og séra hl ^ grímur Pétursson hafði ákveðið í huga, sem síðan hafði gleymzt [ fáeinum tilfellum hef ég el valið sálmalög, sem mér þóttu inn'9 og hentugri. betf' nn0 Þá er og að geta nýju sálmO' í bókinni, þeirra, sem nú eru ý111 prentaðir í fyrsta skipti eða bir nú í fyrsta skipti í íslenzkri sa tdst Irnö' ber bók, þótt gamlir séu. Auk þeSS að nefna litúrgíska texta, fornkirK. lega ,,prósa"-texta, sem nu fylgið 210
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.