Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 24

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 24
Sr. PÉTUR SIGURGEIRSSON, vígslubiskup: Sigurður cBirkis og kirkjukórarnir Mér er Ijúft að verða við þeirri beiðni Kirkjuritsins að minnast Sigurðar Birk- is, fyrsta söngmólastjóra þjóðkirkj- unnar og þess merka starfs, sem hann vann fyrir kirkjusönginn. — Mér var hann persónulega kunnugur. Fundum okkar bar fyrst saman, er ég var strókhnokki í foreldrahúsum vestur ó ísafirði. Þó var Sigurður Birkis söngkennari ó vegum Sambands íslenzkra karla- kóra, en það var hann ó órunum 1928-1941. Áður hafði hann verið erlendis við söngnóm og ótti fagra söngrödd. Hann helgaði líf sitt söng- listinni og hélt söngskemmtanir 1 Reykjavík um 1920 og síðar. Þó söng hann nokkur einsöngslög inn ó hljóm- plötu hjó His Master's Voice 1930. Þegar Sigurður Birkis var orðinn þjólfari karlakóranna, ferðaðist hann um landið og þjólfaði kórana. Er mér í minni só kraftur, sem fy^ Birkis, og só eldlegi óhugi, sem K fram í starfi hans. Karlakórssöng inn tók miklum framförum ó þesS órum, og var það ekki sízt að Þ° þjólfun hans og kennslu. Hann kenn meðlimum þjóðhótíðarkórsins 1 ’J Eitt af því, sem faðir minn Sigurgeir Sigurðsson biskup, herrð ' hcfði mikinn óhuga ó, var að vinna bœttum kirkjusöng og eflingu n í landinu. Kom hann því til lel að stofnað var embœtti söngm^ stjóra 1941. Sigurður Birkis var sk^( aður í það embœtti. Kom það í Ijós, að Sigurður gekk að Þe^_ starfi með sama brennandi a anum og þjólfun karlakóranna- ^ Á almennum kirkjufundi í °k^°' . 1941 flutti hann erindi um k'r L. sönginn, og lagði hann þar a óherzlu ó, að börnunum yrðu kene dir sólmar í skólum landsins, °9 214

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.