Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 28

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 28
218 og gengið um þögla grunna, þó heyf' ir maður tíðum hvíslað í hinu sól- heita, hellenska logni orðum, sem penni þessa manns festi á blað handa þeim vinum og andlegu börnum, sem hann eignaðist þar. Og yfir hvíta marmarahlöðin líða myndir, sem hug- ur laðar fram. Ég stóð þar á torginu forna, sem Páll var frammi fyrir Gallíon land- stjóra. Ég sá í huganum hið marglh0 mannlíf þessarar auðugu borgar. Ég horfði upp til háborgarinnar, sem gnœfir yfir og ber við himin sjálfaH- Þar uppi var eitt hið mesta og glcest- asta hof, helgað Afrodítu, einn hinnö frábœru ávaxta listrœnnar gáfu, en um leið umgjörð um dýrkun, sem fól í sér dýpstu niðurlœgingu mann- eskjunnar. En þetta virki grískrar heiðni hefur ekki verið árennilegt a að sjá, þegar það stóð fyrir augum Páls í allri sinni prakt. Hvernig gat einum litlum Gyðing1 komið til hugar að leggja til atlög1' hér? Þessi spurning leitaði oft á, bceð' í Korintu og í Aþenu. Ég hef átt dýrmœtt sálufélag suma þá, sem settu spakan skáldskap og skáldlega speki á bœkur forðum daga suður þar og mœltu fegurst á tignustu tungu Evrópu. En það v°r Páll, sem alltaf var nœstur mér, þessl langferðamaður austan úr Júðalandh sem hripaði niður nokkur bréf á hlaup- um, orðsendingar, afgreiddar með hraði af sérstökum tilefnum, án nokk- urs þanka í þá átt, að hann vcerl með bréfagerðum annað að gera en að svara kalli oq þörf hverfuls augna" bliks. Á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.