Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 31

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 31
^ér komum saman hver af sínum stQð á akrinum. Vér höfum viljað Vera í verki hans. Hversu auðugir vorum vér? ^nginn veit betur en sá prestur, Sern vill vera trúr, hvað það er að Vera vanbúinn til verks, þegar þörfin er mest, snauður, þegar maður þyrfti geta miðlað ríkulegast. Hversu oft Var maður örbirgur, þegar flytja atti öðrum fátœkum hinn gleðilega °®skap, snauður að þeim kœrleik, Sern vonar allt og umber allt og legg- Ur allt í sölur, fákunnandi og máttar- Srr>ár frammi fyrir illkynja meinbug- Urn í fari manna og örlögum, tóm- er>tur mjög svo á mœlikvarða þess aoms, sem manni er á hendur +c,linn. litið ">• Og hver má ekki spyrja, þegar er yfir farinn veg: Hvað er Starfið orðið, hvar sér þess stað, 00 e9 hafi lifað? Kannski hefur Páll orðið andvaka lr slíkum hugsunum nóttina þá í ar'ntuborg, sem ég nefndi fyrr. En ®r1+ði hans varð EKKI árangurslaust. vitum vér í dag. Ekkert erfiði í ^r°ttni verður til einskis. Ekki heldur Qgr+' þvi er óhœtt að bœta við, l ^að eitt, sem unnið er í Drottni, ber a l , urangur. Hvað er varanlegt af ^V|- sem skammlífur maður erfiðar? Ur er Það, sem skilur eftir árang- » Pe9ar reikningar eru gerðir upp semsíðustu? Harla fátt verður það, rn þá heldur fullu gengi. Einhvern- c| ant orðið rust, eins og su 6r n,a ^orinta. Nema það, sem unnið Veik ^rottn'- l~lið smœsta verk og stamaSta v'ð1e'tn' ' na+ni hans, ein ne- anct' f>iartans bœn, hver minnsti st' Qf afli Guðs ríkis ber árangur og ávöxt. Því það er eilífrar œttar og eilífs gildis. Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. ÞESS VEGNA, mínir elskuðu brœð- ur, verið fastir, óbifanlegir, siauðugir í verki Drottins, vitandi, að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. HORFINN STARFSBRÓÐIR Þegar vér lítum yfir liðið ár, minn- umst vér þess fyrst, að starfsbróðir hvarf úr hópnum. Sr. Magnús Run- ólfsson varð bráðkvaddur 24. marz, 62 ára að aldri, f. 21. febrúar 1910. Sr. Magnús varð kandidat í guð- frœði árið 1934 og gerðist að loknu framhaldsnámi erlendis framkvœmda- stjóri KFUM í Reykjavík 1935. Hann vígðist aðstoðarprestur til Garða- prestakalls á Akranesi vorið 1945 og gegndi þeirri þjónustu um eins árs skeið en hvarf þá aftur að fyrra starfi sínu. Árið 1961 var hann settur sóknarprestur í Árnessprestakalli á Ströndum og þjónaði því þá í eitt ár, var aftur settur þar 1966 og hélt þeirri setningu til 1969, er hann tók setningu í Kirkjuhvolsprestakalli, Rang., og þar var hann skipaður ári slðar. Hann var ókvœntur. Að séra Magnúsi Runólfssyni er mikill söknuður sóknarbörnum hans fyrr og síðar og öllum, sem nutu starfa hans eða höfðu af honum kynni. Enginn gat gengið þess dul- inn, að hann var á marga grein fágœtur úrvalsmaður. Trúareinlœgni hans og drottinhollusta bar sér glöggt vitni í öllu dagfari og störfum. Hann var og ágœtum hœfileikum búinn, 221

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.