Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 33

Kirkjuritið - 01.10.1972, Síða 33
Sr. Sigurður Pólsson hefur verið svipsterkur og litríkur fulltrúi stéttar sinnar, manna mœlskastur og jafnan Vekjandi í viðrœðum. Kirkjunnar mað- Ur og elskhugi hefur hann verið fró Ungum aldri og með órunum orðið einn fróðastur manna hérlendis í ýms- Urn kirkjulegum frœðum, einkum í '^órgískum efnum. Þá hefur sr. Jón Thorarensen, sókn- arprestur í Nesprestakalli, sótt um °9 fengið lausn frá 1. ágúst n.k. að telja. Sr. Jón er fœddur 31. október 1902, lauk guðfrœðiprófi 1929, vígðist til ^ronaprestakalls vorið 1930 og þjón- aði þar í rúman áratug, unz honum Var veitt Nesprestakall í ársbyrjun 1941, Sr. Jón er glœsimenni 1 sjón og skörulegur prestur, bœði í rœðustóli °9 fyrir altari. Hann er ritfœr vel °9 hefur m.a. gefið út skáldsögu °9 vinsœlt þjóðsagnasafn. ^ér þökkum þessum brœðrum mik- '' °9 virt störf á löngum embœttis- erii og biðjum þeim og ástvinum Peirra blessunar Drottins. Prestar iárir guðfrœðikandidatar hafa tekið Prestsvígslu á árinu. ^unnar Kristjánsson vígðist 5. sept- ernber, settur sóknarprestur í Valla- nessPrestakalli frá 15. ágúst. Hann lg ^®ádur á Seyðisfirði 18. janúar sonur hjónanna Kristjáns Gunn- arssonar, skipstjóra, og konu hans, Emmu Guðmundsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskóla Reykja- víkur 1965 og embœttisprófi í guð- frœði 1970. Kona sr. Gunnars er Anna Mar- grét Höskuldsdóttir. Sigurður Sigurðarson vígðist i Skál- holti af föður sínum 19. desember, skipaður sóknarprestur í Selfosspresta- kalli frá 1. desember, þar sem hann tók við af föður sínum. Hann er fœddur í Hraungerði 30. maí 1944, sonur hjónanna sr. Sigurðar Pálsson- ar, vígslubiskups, og Stefaníu Giss- urardóttur. Hann lauk studentsprófi frá MR 1965 og embœttisprófi í guð- frœði haustið 1971. Sr. Sigurður er ókvœntur. Sr. Úlfar Guðmundsson vígðist 12. marz, settur sóknarprestur í Ólafs- fjarðarprestakalli, Eyj. Hann er fœdd- ur í Reykjavík 30. október 1940, son- ur hjónanna Guðmundar Gnmssonar, húsgagnasmiðs, og Stefaníu Runólfs- dóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1961 og embœttisprófi í guð- frœði í janúar 1972. Kona sr. Úlfars er Freyja Jóhanns- dóttir. Sr. Einar Jónsson vígðist 11. þ.m., skipaður sóknarprestur í Söðulsholts- prestakalli, Snœf.- og Dalapróf. Hann er fceddur 1. apríl 1941 að Kálfafellsstað í Suðursveit, sonur hjónanna sr. Jóns Péturssonar, pró- fasts, og Þóru Einarsdóttur. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1961 og em- bœttisprófi í guðfrœði 1969. Kona sr. Einars er Jórunn Odds- dóttir. 223
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.